Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 12

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 12
Pað er engin tilviljun, að þegar hann er að lýsa sósíalismanum fyrir bændum í 31. tbl. Tímans 7. árg. (1923), þá segir hann að samkvæmt sósalismanum eigi ríkið að reka hverja jörð og hvern vélbát á ís- landi! Frá upphafi hefur hann og fylgifiskar hans komið inn svo röngum hugmyndum um sósíalism- ann hjá þorra bænda, að þeim Framsóknarmönnum, sem í einlægni hefðu viljað samvinnu jafnvel við kommúnista, var vart stætt að boða slíkt vegna hleypi- dómanna í Framsóknarfylginu sjálfu. Eins andstæð og kenningin um ,.mil]iílokksjafnvæg- ið” var raunverulegum hagsmunum og hugsjónum verkamanna og bænda, eins vel átli hún við þá „jaín- vægis”-pólitik, sem Jónas og valdsmannahópur hans þurfti að reka til að ná persónulegum völdum í land- inu með því annarsvegar að hrinda aðalflokki bur- geisastéttarinnar frá stjórn, en liindra hinsvegar að verkalýðurinn fylkti alþýðusléllunum lil valdatöku. Milliflokkskenningin var nú óspart noluð lil að.stía, bændum frá verkamönnum. Og samtímis var svo haf- ið starfið að því að gera SÍS, hin öflugu samvinnusam- tök bændaalþýðunnar, að lyftistöng Jónasar, að póli- tískri undirstöðu og fjáröflunartæki Framsóknar. Og þarmeð hefst sú spilling samvinnuhreyíingarinnar, sem átt hefur sér stað á siðari árum á Islandi. Pað leið ekki á löngu, unz Jónas og valdsmannahóp- ur hans lók að líla á SÍS fyrst og fremst sem valda- tæki fyrir sig, en drógu að sama skapi úr því hlutverlci þess að útljreiða samvinnuhreyfinguna og eí'la meðal íólksins þær hugsjónir, sem sú hreyfing vill vinna fyrir. Petta kom sérstaklega skýrt í ljós á þ.eim árum, sem Pöntunarfélag verkamanna í Reykjavík háði brautryðjandaslarf sitt. Meðan Jónas og fleiri voru að braska við að koma upp nokkurskonar einkakaupfé- lögum, sem alltaf fóru á hausinn, þá var alll í lagi frá þeirra sjónarmiði, — en þegar fátækir verkamenn feta í fótspor Rochdalevefaranna og hrinda af stað víð- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.