Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 23

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 23
hei’gögnum, og virðist sem her ítala sé í algerri upp- lausn á þessum slóðum. Þó að engu skuli spáð um úr- slit þessarar sóknar, þá er engan veginn ósennilegt, að ítalir bíði úrslitaósigur í Líbýu, því að Bretar virð- ast hafa lært af ósigrunum i Flandri í sumar'og reka nú hernað sinn í Afríku með nútímasniði. En verði þeim sigurs auðið á þessum slóðum, verður það ekki sízt að þakka brezka flotanum, sem ennþá sýnist haia' mestöll ráð á Miöjarðarhafi. Getur hann gert ítölum erfitt að koma til Afríku þeim liðsafla og vistum, sem með þarf, og mætti svo fara, að -það réði úrslitum. Það er farið að hylla undir ragnarökkur ítalska fasismans. Úrslitaósigur í Afríku myndi hann aldrei þola, og Mússólini lægi þá eftir á sorphaugi sögunn- ar. Það gæti að vísu dregizt nokkuð, að Hitler færi sömu leið. En ófyrirsjáanleg áhrif hlyti það að hafa, ef Ítalía gæfist upp. Bretar gætu þá tii dæmis losað um Miðjarðarhafsflotann, sem þeir þarfnast svo mjög til þess að taka upp baráttuna við kafbáta Þjóöverja. Hér skal þó sleppt frekari bollaleggingum, en beðið og séð hvað setur. Innlend vldsfá. Viðskipti brezka setuliðsins við íslendinga. í síðustu viðsjá er þar frá horfið, sem skýrt er frá hertöku islands og Jónas frá Hriflu ritaði sem hjart- næmast um það hver ráð skyldi upp taka til að vernda brezka setuliöið fyrir íslenzkum stúlkum. Brezka setuliðið lét vita, að það kærði sig ekki um þessa “vernd” og fyrirskipaöi að engar hömlur skyldu lagöar á samvistir brezkra hermanna og íslenzkra kvenna, sem komnar eru yfir 16 ára aldur. íslenzk yfirvöld heyrðu og hlýddu, en Jónas hefur látið sér í \ 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.