Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 49

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 49
lagt fyrir mig af brezka utanríkismálaráöherranum, að tilkynna íslenzku ríkisstjórninni án, tafar, aö með tilliti til þýzku innrásarinnar í Noreg og hertöku Dan- merkur, þá óttast brezka ríkisstjómin, aö áðstað Is- lands sé orðin mjög viðsjárverö. Hinsvegar hefur brezka stjórnin ákveðið að hindra það, að Island hljóti sömu örlög og Danmörk, og mun gera hverja þá ráðstöfun, sem nauðsynleg er, til þessa. Slík ráðstöfun kann að útheimta þaö, aö brezku ríkisstjórninni verði veittar vissar tilslakanir á sjálfu Islandi, Brezka ríkisstjórnin gerir ráð fyrir, aö íslenzka ríkisstjórnin muni í eigin þágu veita slík- ar tilslakanir jafnskjótt og brezka ríkisstjórnin kann að þarfnast þeirra, og aö hún muni yfir höfuð ljá samvinnu sína við brezku ríkisstjómina sem hernaö- araðili og bandamaður. Kveðjuorð”. Það var strax sýnt af bréfi þessu hvað verða vildi. íslendingum voru settir tveir kostir. Annar að ganga í hernaðarbandalag við England, en hinn að enskur her gerði við ísland það, sem honum þætti nauðsyn til, m. ö. o. hertæki landið. Var þetta brezka konungs- bréf hin alvarlegasta hótun íslenzku sjálfstæði, sem því hafði verið sýnt frá því 1262, að höfðingjar lands- ins létu Hákon konung og Gissur jarl þröngva sér til skattgreiðslu. Hver þjóðholl ríkisstjórn, sem slíkt bréf hefði fengið hefði litið á það, sem fyrstu skyldu sína aö kveða Al- þingi saman á lokaðan fund, til að láta fulltrúa þjóð- arinnar ráða þar ráðum sínum, hversu bregðast skyldi við hótun þessari, og fyrir stjórn Hermanns Jónassonar voru því hægari heimatökin sem Alþingi var á fundum um þessar mundir. En þetta gerði ríkisstjórnin ekki. Henni virtist þvert á móti umhugað að um mál þetta fjölluðu þeir einir, er svo handgengnir voru brezku auðvaldi eða ríkis- stjóminni ,að hún mætti þar ein öllu ráða. En það var mál manna að þjóö'stjórnin hefði verið mynduö 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.