Réttur


Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 56

Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 56
Það aö vér íslendingar erum menningarþjóö er fyrst og fremst bókmenntum vorum að þakka. Meðan aðrar þjóðir ræktuöu land, plægðu akra og byggöu steinhús, þá hírðust forfeður vorir í moldarkofum, brenndu skóginn, ráku rányrkju og — skrifuöu ó- dauðlegar bókmenntir. Meöan aörar þjóöir efldu verklega tækni, sköpuðu málara- og myndhöggvara- list, reistu byggingalistinni óbrotgjarna bautasteina, — þá fór íslenzka þjóðin alls þessa á mis, — en hún ól við barm sér sögur íslendinga, útilegumanna, álfa og drauga, riddara og hetja, í hverskyns listaformum bókmennta, rímum, sögum, ævintýrum og kvæðum. Þegar auðvaldsskipulagiö skapar efnahagslega grundvöllinn fyrir aðrar myndir menningar á íslandi, allt frá jarðrækt og togaraútgerö til byggingarlistar og málaralistar, þá verður öll þessi menning fyrst og fremst alþjóðleg. Þaö er í bókmenntunum framar öllu sem hin sérkennilega þjóðlega menning íslendinga lifir og dafnar, Það verður mönnum því ljósara, því betur sem þeir kynnast alþjóðlegri menningu. Og það er engin tilviljun að íslenzk tunga og bókmenntir 4 verða mönnum því kærari, sem alþjóöleg menntun þeirra er meiri. Þaö er einkennandi í því sambandi, að sá íslendingur, sem einna bezt mun menntur á al- þjóðlega vísu, er um leið einhver mesti snillingur á * íslenzka tungu, sem nú er uppi, og í list sinni þjóð- legasti rithöfundur vor, — Halldór Kiljan Laxness. Það ætti vart aö þurfa að lýsa því, hver hætta inn- taki islenzks þjóðernis, tungunni og bókmenntunum, er búin af margra ára dvöl fjölmenns, erlends setu- liðs hér á landi. í sveitunum mun sem fyrr nokkur vernd í einangruninni, en þó minni en fyrrum. En í bæjunum sést nú þegar bezt hvert stefnir. Hér þarf bráöra aögerða við. Og þær aðgerðir hljóta fyrst og fremst að felast í því að gera íslenzku menninguna, og þá framar öllu tunguna og bók- 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.