Réttur


Réttur - 01.09.1940, Síða 70

Réttur - 01.09.1940, Síða 70
kvæðanna í óbundnu máli eftir Gísla Ásmundsson. Magnús Ásgeirsson hefur þýtt Rung lækni. Gunnar Gunnarsson á Skriöuklaustri hefur ritað um Jóhann vin sinn merkilegt inngangserindi við þetta bindi. Öllum þessum mönnum og öðrum, sem unnið hafa að þessari látlausu, fallegu útgáfu, er hún til mikils sóma. Um einstök verk og fjölbreytni skáldsins verð- ur ekki rætt hér, en allir þurfa aö kynnast þeim vel. Þjóðlegar bækur. — Bókaútgáfa Menningar- sjóðs 1940: Viktoría drottning, eftir Lytton Strachey, Kristján Albertsson þýddi. — Mai’k- mið og leiðir, eftir Aldous Huxley, Guðmundur Finnbogason þýddi. — Sultur, efth Knut Ham- sun, Jón Sigurðsson þýddi. — Væntanleg: Upp- reisnin í eyðimörkinni eftir Lawrence, Bogi Ólafsson þýddi, Á hernámstímum er það þjóðernisvörn að gefa út þjöðlegar bækur og getur oröiö öflug þjóöernissókn, og það hefur forsjón Menntamálaráðs fundiö. Að frá- teknum Sulti eru aöalbækur þess á árinu einstaklega þjóðlegar — á Englandi. Ein er heiðursrit Engla- drottningar, önnur þjóðfélagsmálaáróður hins enska “common sense”, þriðja um snjallasta áróðursmann brezka heimsveldisins í Arabíu og gagn þess í heims- valdastyrjöld af þátttöku smáþjóðar. Við Viktoríu drottningu hefur þýð. verið látinn rita formála í auglýsingaskyni, því að yfirlætislaus er for- málinn ekki. Hann brýtur upp á því efni, að íslend- ingar þurfi sagnaritun, sém beri af um allan glæsl- leik, eigi minna en íslendingasögur báru af Norður- álfubókmenntum sinna tíma. Mæli hann manna heil- astur, ef hugur fylgir. En síðan segir hann: “Ein af þeim vonum, sem bundin er við bók þá, er hér birtist, er sú, að hún veki til umhugsunar um hvað og hvern- ig beri að rita nú á tímum um þá menn, sem mest

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.