Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 20
ÁRNI BJÖRNSSON: AFRÍKA ANDSPÆNIS ÁSÆLNI BANDARÍKJANNA Þegar hvert Afríkuríkið á fætur öðru hlaut sjálfstæði um og eftir 19ó0, glöddust allir velunnarar Afríkuþjóða, en hinum þótti nóg um, sem alizt höfðu upp við að líta á Afríku- búa sem heldur óviðfelldnar skepnur, sem óhugsandi væri að gætu séð málefnum sín- um farborða af e:gin rammleik. Þeir sem kynnst höfðu Afríkubúum lausir við gleraugu fordómanna, vissu að þetta var yfirleitt kjarn- gott, greint og dugmikið fólk, rétt eins og alþýða þeirra eigin landa. Þeir vissu, að sög- urnar um villimennsku þeirra voru fyrst og fremst evrópskur og amerískur tilbúningur af líkum toga og níðritin um Island og Is- lendinga á sextándu, sautjándu og átjándu öld. Þeir vissu, að niðurlæging Afríkubúa var öðru fremur verk Evrópumanna, sem höfðu mergsogið þá í fjórar aldir og tortímt menningu þeirra eftir fremstu getu. Og þeir vonuðu, að nú mundi hefjast nýtt blómaskeið í Afríku á sviði efnahagsþróunar og menn- ingar. Og þess ber enn að vænta. En strax um þetta leyti bentu framsýnir leiðtogar þessara þjóða, ekki sízt meðal stúd- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.