Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 35
HEIMSVELDI Á HELVEGI Dr. Martin Luther King er myrtur. Hinar hyldjúpu andstæður amerísks þjóðfélags opn- ast á ný, gína enn einu sinni við gervöllum heimi. I stórborgum Bandaríkjanna logar. Johnson forseti, kúrekinn með keisaravald- ið, leitar friðar í Víetnam. Hikandi og hrædd- ur við eigin „hauka", — með flækjur og undanbrögð gagnvart eigin friðarsinnum, — tvístígur voldugasti valdsmaður heims á þeim vegamótum, þar sem annar vegurinn liggur til nýs Dien Bien Phu — og hinn til heims- stríðs og heljar. Hvert heldur heimsveldið mikla, sem eitt sinn ætlaði að gera þessa öld ameríska? Fyrir einni öld héldu tvær yfirstéttir fram- ar öðrum alþýðu heims í skefjum: Rússneska ke.'saravaldið og brezka heimsveldið voru tákn þeirra. Þau heimsveldi eru nú bæði hrunin. Oðru steypti alþýðan. Hitt leystist upp undan sóknarþunga frelsisleitandi þjóða, en ein hygnasta yfirstétt heimssögunnar held- ur þó enn mörgum arðránsþráðunum í sinni hendi. — Það hlýmr hver yfirstétt þau örlög, sem hún með viti sínu, fávizku eða ofstæki áskapar sér. Fyrir rúmum aldarþriðjungi þóttist þýzka auðmannastéttin reisa þúsund ára ríki sitt á 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.