Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 68
RITSJA
Bækur um
heimsvaldastefnuna
Rit um imperíalismann, sem rit-
nefnd Réttar vill benda lesendum
þessa heftis á, ef þá kynni aö fýsa
að kynna sér betur þetta vandamál:
Heimsveldastefnan, hæsta stig auð-
valdsins, eftir Lenín, Heimskringla,
Rvík 1961.
Imperialism, A Study, eftir J. A.
Hobson, London 1938.
The Theory of Capitalist Develop-
ment, eftir Paul M. Sweezy, New
York 1942.
USA og den tredje verden, eftir
David Horowitz. Osló 1965.
The Wretched of the Earth, eftir
Frantz Fanon, Penguin 2674, einnig
útgefin á Norðurlandamálum.
Anti-americanisme? eftir Finn
Gustavsen, Pax, Osló 1967.
Socialistiske teorier om imperial-
ismen, eftir Claus Bryld.
Kapitalismen er et verdenssystem,
eftir Ellen Bruun.
Monopolkapitalismen, eftir Leif Jo-
hansen. (Noregi).
Imperialismen, sérhefti Zenit, nord-
isk socialistisk tidskrift Nr. 3 1967.
Den russiske revolusjon og den
kalde krig, eftir D. Horowitz, Pax,
Oslo 1967.
Neo-Colonialisme, The last Stage
of Imperialism, eftir K. Nkrumah,
London 1965.
Monopoly Capital, eftir Paul M.
Sweezy og Paul B. Baran, MRP,
N. Y. '66.
On Colonialism, úrval úr ritum
Marx og Engels, Moskva 1959.
Svart makt (Black Power) eftir St.
Carmichael og C. V. Hamilton, Pax,
Oslo 1967.
Das Reich der Hochfinanz, eftir
Victor Perlo; Dietz Verlag, Berlín
1960 (einnig á ensku).
Grundfragen der 0konomik und
Politik der Imperialismus eftir E.
Varga. Dietz Verlag, Berlín 1955.
The Arrogance of Power eftir J. W.
Fulbright, N. Y. 1966 (einnig á Norð-
urlandamálum).
An Introduction to Comtemporary
History eftir G. Barraclough, C. A.
Watts & Co., London 1964 (einnig á
Norðurlandamálum).
William A. Williams: The Tragedy
of American Diplomacy.
Thomas Ross and David Wiese: The
invisable Government. Bantham 1965.
Editor David Horowitz: Contain-
ment and Revolution. London 1967.
Bandaríska tímaritið Monthly Re-
view: Nóv. 1966. H. Magdoff: Econ-
omic aspects of the U.S. imperialism.
Apríl 1966. Barran and Sweezy: Notes
on the theory of imperialism.
Leif Johansen: U-landsproblemet —
Kan det löses? — Elan-bökerne.
Oslo 1967.
Leif Johansen er prófessor í hag-
fræði við háskólann í Osló. Þessi bók
er fyrirlestur, er hann hélt 1 febrúar
1967 og fjallar um vandamál þróunar-
landanna. Rekur hann þau ítarlega,
þótt bókin sé aðeins 60 síöur.
Tvær staðreyndir, sem hann til-
greinir sýna hve ægilegt vandamálið
er: í byrjun þessa áratugs voru tekj-
ur fátækra landa, er höfðu hclming
íbúa hcimsins, 7% af heimstekjunum,
— en rík lönd, sem töldu 22% af
íbúum heims, höfðu 73% af tekjum
heimsins. Önnur staðreynd sýnir hve
illa gengur að leysa vandamálið: 1938
höfðu fátæk lönd í Suður-Ameríku,
Afríku og Asíu 66,5% af íbúatölu
heims, en 23,8% af tekjunum. En
1961 höfðu þessi sömu lönd 71,3% af
íbúunum, en aðeins 19,8% í»f tekjun-
um.
Allir þeir, sem áhuga hafa fyrir að
kynna sér vel þessi mál, ættu að lesa
þessa bók. Verðið er 5 norskar krón-
ur. Það er norska útgáfufélagið Ny
dag, sem hefur byrjað með þessa
vönduðu ,,vasaútgáfu“ bóka um þjóð-
félagsmál.
Abram Fischer: Jcg handlet rett . . . .
Elan-bökerne. Oslo 1967.
,,Réttur“ hefur áður sagt frá enskri
útgáfu af þ?essari ágætu ræðu, sem
Abram Fischer flutti fyrir hæstarétti
Pretoríu 28. marz 1966. Nú er þessi
ræða komin út á norsku í Elan-bók-
unum, 54 síður og kostar 4.50 norskar
krónur. Síöan Dimitroff flutti sínar
snjöllu ræður í Leipzig 1933 fyrir
dómstóli nazista, hefur vart verið
flutt snajallari ræða til að verja bar-
áttuna fyrir mannréttindum og ákæra
fasismann en þessi ræða Abram
Fischers.
Kárc Selnes: Det store rcvolusjons-
árct. Elan-bökene. Oslo 1967.
Bók þessi er um ..október-bylting-
una og sögu hennar“ í tilefni af
hálfrar aldar afmælinu. Hér er þjapp-
að saman á 84 síðum yfirlit yfir sögu
Rússlands og síðan Sovétlýðveldanna,
gert af mikilli kunnáttu og varfærni,
svo erfið sem sagnaritunin er um þau
mál síðustu áratugina. En Káre Sel-
nes, sem nú er lektor í Osló, er mikill
fræðimaður um sögu Rússlands og
tekst mjög vel að setja þetta vand-
meðfarna efni fram í svo stuttu máli.
Kaflaskiptingin er eftirfarandi:
Gamla ríkið.
Hrun keisaraveldisins.
Fram til nóvember.
Hin nöktu ár.
Frá frumstæöu bændaþjóðfélagi
til nútíma iðnaðarþjóðfélags.
Dimmur milliþáttur.
Reikningsskil við fortíðina.
Réttur mælir með þessari bók við
lesendur sína. Verðið er 7 norskar
krónur.
NAPALM. Et internationalt Symposi-
um om USA’s krigföring mot Viet-
nam og Laos. Redigert av John Tak-
man. — Elan-bökerne. Oslo 1967.
Menn ræða nú oft með siöferðilegri
fordæmingu um hryðju- og glæpa-
verk nazista fyrir aldarfjórðungi —
og byrja svo á eftir að verja Banda-
ríkjamenn fyrir framferði þeirra í
Vietnam. Slíkt eru stundum sömu
menn og þeir, er ekkert fundu at-
hugavert við Hitler, meðan hann
hafði völd, — hann væri bara að
berjast gegn kommúnistum. Menn
verða að gera sér ljóst að Banda-
ríkjamenn eru að fremja sömu
glæpaverkin og nazistarnir forðum
og undir stjórn leppa þeirra eru nú
samskonar fangabúðamorð framin og
fyrrum.
Bókin ,,Napalm“ er safn staðreynda
um þau hræðilegu og bönnuðu vopn,
sem Bandaríkin beita í Vietnam.
John Takman, frægur sænskur
læknir, sem hefur verið í Vietnam
og skrifað tvær bækur um þjóðina
og landið, stjórnar þessu safnriti og
skrifar inngang, en aðrir höfundar
eru:
Bertrand Russell ritar um „napalm
og múgmorð.**
68