Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 43
BOB DYLAN: SPUBÐU MIG EI Spurðu mig ei hvort ég ætl’ ekki senn að yrkja minn fagnaðarbrag um mannanna göfgi og mannanna reisn og mannanna bræðralag. Spurðu mig ei hver þann gálga fær gjört sem gnæfa mun hæst í dag. Ég get ekkert um það sagt þér, sonur minn, því svarið veit aðeins vindurinn. Spurðu mig ei um það ágæta fólk sem allsnægtum fagna má, en þykist ei vit' um þann langsoltna lýð sem lagzt hefur glugga þess á. Spurðu mig ei hve mörg augu það þarf og eyru að heyra og sjá. Ég get ekkert um það sagt þér, sonur minn, því svarið veit aðeins vindurinn. Spurðu mig ei um það blökkumanns barn, sem bölvun í tannfé hlaut og gengur að sofa sérhvert kvöld með sorgin' að rekkjunaut. Spurðu mig ei hvort algóður Guð beri ábyrgð á kvöl þess og þraut. Ég get ekkert um það sagt þér, sonur minn, því svarið veit aðeins vindurinn. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.