Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 62
CIA HIN ÖSÝNILEGA RIKISSTJÖRN BANDARIKJANNA Eitt af mikilvirkustu tækjunum sem banda- rískur imperíalismi beitir fyrir sig til að við- halda arðráni sínu um allar jarðir, í skjóli einræðisstjórna sem hann styður við bakið á, er CIA — Central Intettigence Agency. Þessi stofnu hefur í þjónusm sinni um 200.000 erindreka sem eru dreifðir um all- an heim. Fjárráð hennar má marka af því að hún fær til umráða 15 sinnum meira fé ár- lega en hin opinbera utanríkisþjónusta Bandaríkjanna. I nánum tengslum við efnahagsmuni ein- okunarhringanna og hið þéttriðna herstöðva- net Bandaríkjanna erlendis er CIA ætlað hlutverk heimslögreglu: að halda við status quo, heimsforræði Bandaríkjanna og auð- valds þeirra. I þessu skyni hefur CIA átt beina hlut- deild að ófáum her„kúppum" og stjórnlaga- rofum og sett í staðinn afmrhaldsklíkur, þóknanlegar bandarískum hagsmunum. Það gerðir í Iran 1953, í Guatemala 1954, í San- Domingo 1965, í Indonesíu 1966 og í Grikk- landi 1967. Þennan lista mætti lengja að vild. Sem dæmi um markmiðið og árangur þess- arar annarlegu „lýðræðis"starfsemi Banda- ríkjanna, undir forystu CIA, má taka aðför þeirra gegn ríkisstjórn Arbenz í Guatemala, sem var umbótasinnuð sósíaldemókratastjórn. 1953 tók hún eignarnámi plantekrur í eigu United Fruit Company, en hét jafnframt auð- hringnum fullum skaðabótum, í samræmi við hans eigið eignamat. Arið eftir var Arb- enzstjórninni velt úr sessi með beinni hern- aðaríhlumn sem Castillo Armas leiddi frá Hondúras, með tilstyrk bandarískra flugvéla sem stjórnað var af bandarískum flugmönn- um. Bandarísk blöð og stjórnmálamenn voru 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.