Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 63
ómyrk í máli á eftir um hlutdeild CIA og Bandaríkjastjórnar í samsærinu gegn Arb- anz. Þannig sagði í grein í New York Times, 21. ágúst 1957: „Þegar hætta var á að Gu- atemala snerist til kommúnisma (sic!), hlut- uðumst við til um að kollvarpa Arbenz- stjórninni". Góða hugmynd um hvatir þessarar íhlut- unar má fá af skýrslu bandaríska utanríkis- ráðuneytisins (Bulletin No. 6465, 1. apríl 1957), sem gefin var út á þriggja ára afmæli „frelsunar" Guatemala, eins og það hét á máli utanríkisráðuneytisins. Avinningar þessarar frelsunar voru dregnir saman í fjóra liði: „1. Gerður var samningur við dótturfélag U. N. Fruit Company um að eignunum (234.000 ekrum) sem Arbenzstjórnin hafði tekið upp, yrði skilað afmr. 2. Numin voru úr gildi lög um skattlagn- ingu gróða af erlendu auðmagni. 3. Undirritaður var samningur við Banda- ríkin sem veitti erlendum fjárfestendum tryggingu. 4. Sett voru ný og hagstæð olíulög; sam- kvæmt þeim hafa 27 bandarísk olíufélög fengið leyfi til olíuvinnslu er nær til alls Guatemala". Með hliðsjón af þessum ávinningum þarf ekki að efast um, að kollvörpun Arbenz- stjórnarinnar táknaði raunverulega frelsun fyrir bandaríska fjárfestendur í Guatemala. Bandaríska blaðið Newsweek skýrði frá því 4. marz 1963 að republikaninn Thurston B. Morton hefði gagnrýnt Kennedy forseta í sjónvarpi fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að endurtaka á Kúbu leikinn frá Guatemala. Morton sagði að Eisenhower forseti hefði kannað áætlun CIA um að steypa stjórn Jacobo Arbenz, forseta Guate- mala, af stóli.....Auk Mortons voru einn- ig John Foster Dulles, utanríkisráðherra, Charles E. Wilson hermálaráðherra, Allen Allen Duttes Dulles þáverandi yfirmaður CIA, og her- ráðið höfð með í ráðum". Komi mönnum á óvart að Bandaríkja- stjórn skyldi bera hagsmuni XJnited Fruit Company svo mjög fyrir brjósti sem þessi dæmi sanna, er þess að gæta að John Foster Dulles var bæði hluthafi í auðhringnum og hafði fyrr á árum verið ráðunautur hans. Þar við bætist að yfirmaður CIA, Allen Dulles, var bróðir utanríkisráðherrans. Ferill CIA sem heimslögreglu hins frjálsa 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.