Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 21
enta og æskulýðs, á hættu, sem þyrfti sérstak- lega að varast og búast mætti við að sigldi í kjölfar nýfengins stjórnarfarslegs frelsis. Þetta nefndu þeir hina nýju nýlendustefnu (neo- colonialism). Þessi stefna mundi í því fólgin, að heimsveldin eða auðhringar þeirra keyptu orkulindir hinna nýfrjálsu landa eða a.m.k. afnotarétt þeirra til langs tíma. Langrændar þjóðir Afríku hefðu vitaskuld ekki fjárhags- legt bolmagn til að virkja auðlindir sínar með svo skjótum hætti sem æskilegt væri. Þeim mundi synjað um erlend lán, nema þeim fylgdu a.m.k. sérréttindi auðfélaga frá sömu löndum til að nýta drjúgan hlut af orkulindunum í eigin þágu. Erlend fjárfest- ing mundi því fljótlega stóraukast og erlent fjármagn ná æ sterkari tökum á efnahagslíf- inu, unz frelsið yrði litlu meira á borði en var undir nýlenduskipulaginu. Ollum ráðum yrði beitt til að fá stjórnir hinna nýfrjálsu ríkja til að veita þessi réttindi til nýtingar og leitar, því að Afríka væri feikimikill nýr vett- vangur lítt notaðra og ófundinna orkulinda. Þessi varnaðarorð reyndust ekki mælt út í bláinn. A þeim árum, sem síðan eru liðin, liefur stöðug barátta verið háð um réttinn til að nýta auðlindir Afríkulanda. Að sjálf- sögðu hafa bandarísk auðfélög verið ásækn- Feita linan sýnir beina fjárfestingu Bandaríkjanna í Afríku, en brotna línan aðstoð þeirra. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.