Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 27
skarar skríða. Það var aðeins eitt ljón í vegin- um: eyðið tilheyrði ekki Bandaríkjunum heldur Kólumbíu. Og Kólumbía neitaði að láta það af hendi. Til þess að leiðrétta þennan „misskilning" pantaði Bandaríkjastjórn ofur- litla uppreisn hjá eyðisbúum. „Uppreisnar- menn" brugðu við skjótt og lýstu yfir stofn- un lýðveldisins Panama, sem Washington var ekki sein á sér að viðurkenna. Bandaríkja- menn fengu full yfirráð yfir 10 mílna breiðri landræmu, þar sem skurðurinn skyldi graf- inn, en „lýðveldið" 10 milj. dollara útborgun í gulli og fyrirheit um 250.000 dollara árs- greiðslur í framtíðinni. Þessi „aðgerð" tók þrjár vikur. Síðan hafa Panamabúar oft gert uppreisn- ir, en þær hafa jafnan verið barðar niður af lögreglu leppstjórnarinnar eða Bandaríkjaher sjálfum — enda ekki gerðar eftir pöntun. Eftir þessi afrek þótti Theodore Roosevelt hæfa að gefa út hina svonefndu „áréttingu" (corollary) á Monroe-kenningunni (1904), þar sem hann lýsti yfir því, að „stöðugt mis- ferli eða skortur á röð og reglu í einhverju landi krefðist þess, að siðmenntuð ríki skær- ust í leikinn"; „hollusta Bandaríkjanna við Monroe-kenninguna gæti knúið þau . . . . til að beita alþjóðlegu löðgæzluvaldi" í slíkum eða ámóta tilvikum. VI Sennilega hefur enginn forseti Bandaríkj- anna verið jafn berorður og Theodore Roose- velt. Hjá honum birtist barnsleg einlægni upprennandi heimsvaldastefnu, sem var sér enn vart meðvitandi um tilveru síma. Síðar gættu menn betur tungu sinnar. „Talaðu blítt en berðu á þér stóran staf." Við þessi fleygu orð Roosevelts er hin ill- ræmda „Spánskreyrstefna (Big stick Policy) hans kennd. Auk Theodore Roosevelts hafa einkum tveir Bandaríkjaforsetar reynt að móta stefnu Bandaríkjanna gagnvart Rómönsku Ameríku á þessari öld, þeir Franklin D. Roosevelt og John heitinn Kennedy. Spánskreyrstefnan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.