Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 51
Baráttan um olíuna. vara (landbúnaðarvélar) reyndist hlutur út- flutnings og kaupa sambandsstjórnarinnar vera undir 20% heildarframleiðslunnar. A hinu skautinu eru tvær greinar — stór- skotalið og flugvélaiðnaður — sem eru háð- ar þessum tveim viðskiptaaðilum að 88.4% og 92,8% hvor um sig. Milli þessara tveggja skauta liggja allir aðrir flokkar fjárfestingarvara. Hlutur út- flutnings og kaupa sambandsstjórnarinnar nemur 20—50% af heildarframleiðslu þeirra. Frá því að Vietnamstríðið brauzt út, hefur þessi hlutur vitanlega vaxið stórlega. Af þessu má draga þá ályktun að erlendir markaðir (útflutningur) og hernaðarútgjöldin hafa úrslitaáhrif á efnahagslífið. Nánar til- tekið skýrast áhrif þeirra með því að þau styrkja helztu aflstöðvarnar í iðnaðargerð (industrial structure) kapitalismans. Auð- magnið er ekki flóð sem rennur óhindrað, heldur er fjárfesting þess háð víxlverkun milli a) hlutfallsins sem ríkir milli verðlags, kaupgjalds og gróða; b) gerðar hins þróaða iðnaðar; c) stefnunnar sem ræður fjárfesting- unni: hvar sé að leita arðvænlegusm fjárfest- inganna. Það er m.ö.o. engin tilviljun að auðmagns- eigendur fjárfesta ekki í þeim geirum efna- hagslífsins er gæm leyst félagsvandamálin innanlands, útrýma fátæktinni, komið á lagg- irnar iðnaði sem veitti svertingjum efnhags- legt jafnrétti eða efldi atvinnulífið í hinum vanþróuðu héruðum Bandaríkjanna. Kapí- talistar sem hygðust koma til móts við þessar þarfir með fjárfestingu, fengju ekki samtímis fullnægt þeim kröfum sem þeir hljóta að gera um öryggi og gróða af fjárfestingarfé sínu. Utflutningur fjárfestingarvarnings og hern- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.