Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 48
dró ekki til sín nema 1% af heildarverzlun heimsins. Heildartölur af þessu tagi þurfa sundurgreiningar við, eigi þær að vera mark- tækar. Greina þarf á milli þeirra geira sem hafa strategíska og pólitíska þýðingu fyrir kaupsýsluheiminn, og hinna sem hafa það ekki. I fyrsta lagi þarf að gæta þess að magn út- flutningsins er ekki nema lítill hluti af raun- verulegu gildi bandarískra hagsmuna erlend- is. Þetta stafar af því að auðmögnun banda- rísks fjármagns erlendis hefur miklu hærri vaxtartölu en útflutningurinn. Auðmagnið hefur þann einstæða eiginleika að það „margfaldast af sjálfu sér". Þannig eykst magn þess auðmagns sem gengur til fjár- festingar erlendis, og þessi aukning hefur í för með sér aukna framleiðslu. I öðru lagi — og það skiptir meira máli — geta bandarísk auðfélög erlendis virkjað er- lent auðmagn fyrir sína eigin starfsemi. Fyrir samanlögð áhrif bandarísks auðmagnsút- flutnings til útlanda og hins erlenda kapitals sem virkjað er af bandarískum fyrirtækjum, var verðmæti framleiðslu þeirra 4.5 sinnum meira árið 1950 en auðmagnsútflutningsins, en 5.5 sinnum meira árið 1965. Sé tekið tillit til skekkjuvalda (s.s. þess að talsverður hluti af útfluttum vörum frá Bandaríkjunum eru hálfunnar vörur sem ganga til bandarískra auðfélaga erlendis), má áætla að verðmæti útflutts varnings frá Bandaríkjunum og þeirrar framleiðslu sem getin er af bandarískri fjárfestingu erlendis (beinni eða óbeinni), hafi numið 110 milj- örðum dala, þ.e. um 2A af verðmæti búnaðar-, námu- og iðnðarframleiðslunnar innanlands. Þessi niðurstaða kann að koma þeim á óvart sem miða allt við heildar-þjóðartekjur og vilja gleyma að þær fela í sér opinber gjöld, þjónustu einkaaðila, hagnað af verzlun og bankastarfsemi og alls kyns milliliðastarf- semi. Hvað sem því líður, er ómótmœlanlegt að hinir erlendu markaðir eru síður en svo lítilvœgir fyrir efnahagslíf Bandaríkjanna, miðað við innanlandsmarkaðinn. A tekjuhlið hinna erlendu markaða ber auk þess að færa starfsemi þeirra fyrirtækja erlendu sem framleiða skv. leyfissamningi eða „copyright" bandarískra fyrirtækja. Vaxandi þýðing efnahagsstarfseminnar erlendis Samanburður á heildarsölu iðnaðarvarn- ingsins á innanlandsmarkaði annars vegar og útflutningi og sölu sams konar varnings er- lendis hins vegar leiðir í ljós að á tímabilinu 1950—64 hefur hinn fyrmefnda rúmlega tvöfaldazt á sama tíma og hin síðarnefnda hefur nálega fjórfaldazt. Ekki er síður eftirtektarvert að bera saman kostnað við uppsetningu og útbúnað iðn- fyrirtækja (manufacturing industries), stað- settra erlendis og innanlands. Þessi kostnað- ur við bandarísk fyrirtæki erlendis (í eigu dótmrfélaga) nam í heild liðlega 8% af sam- svarandi kostnaði við innlend fyrirtæki árið 1957, en 1965 var hlumr þeirra kominn upp í 17%. Má af því sjá hve hlutfallsleg þýð- ing efnahagsstarfseminnar erlendis fer vax- andi fyrir bandarískan kapítalisma. Þess vegna er eðlilegt að gróðinn af efna- hagsstarfsemi Bandaríkjanna erlendis verði æ gildari þáttur í heildargróða iðnaðar og verzl- unar. Arið 1950 námu tekjurnar af banda- rískri fjárfestingu erlendis 10% af heildar- gróðanum, að frádregnum sköttum (fésýslu- stofnanir undanskildar); en árið 1964 gáfu gróðalindirnar erlendis af sér 22% heildar- gróðans (þessi tala mun nú komin upp í 25%). Væri þessi „erlendi" gróði borinn saman við gróða þeirra fyrirtækja einna sem reka jafnframt starfsemi utan Bandaríkjanna, 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.