Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 24
FRANZ A. GISLASON: SPANSKREYRSTEFNAN SÍÐARI HLUTI: „TALAÐU BLÍTT EN BERÐU A ÞER STORAN STAF V Einsog áður er að vikið hlaut nær öll Róm- anska Ameríka pólitískt sjálfstæði á fyrsta fjórðungi 19. aldar. Undantekningar voru að- eins nokkrar lendur Breta, Frakka og Hol- lendinga, sem ásamt svæðum sem Banda- ríkjamenn lögðu undir sig síðar ná yfir sam- tals 500.000 km' og hafa liðlega 5 milj. íbúa. Nýliðarnir tuttugu í fjölskyldu þjóð- Hér birtist síðari hluti greinar um Banda- ríkin og Rómönsku Ameríku, en fyrri hlut- inn var í 4. hefti 1967. anna settu sér stjórnarskrár, sem í flestum til- vikum voru sniðnar eftir hinum lýðræðislegu stjórnlögum Bandaríkjamanna og Frakka og tryggðu þjóðum þeirra m.a. lýðveldis- stjórnarform, þjóðkjörið þing og forseta o. s. frv. Fjarri fór þó því að þessi skrautrituðu skjöl tryggðu ríkjum Rómönsku Ameríku endanlegt pólitískt og efnahagslegt sjálfstæði. Aður hefur verið bent á hvernig hið gamla nýlenduveldi splundraðist í vanmáttug kot- ríki; ennfremur hvernig hin ófullnaða þjóð- félagsbylting var sífellt þrándur í göm þess, að hin einstöku ríki gætu styrkt innviði sína og þar með orðið styrkari út á við. Hvoru- tveggja gerði að verkum að hin nýju ríki voru framan af lítt undir það búin að standa 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.