Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 5
þeir telja sig finna í andstæðu imperíalism- ans: baráttu sósíalískra afla fyrir afnámi kapítalismans — hinnar sjálfkvæmu út- þensluhneigðar hans. Eftir sigur fyrstu sósíalísku byltingarinnar, sem dró 1/6 hluta jarðar undan áhrifavaldi auðmagnsins, hófst það sem kallað hefur ver- ið „hin almenna kreppa auðvaldsskipulags- ins”, er forystumenn þess hafa mætt á sviði áróðursins með því að særa fram hverja „grýluna" á fætur annarri — hina rússnesku í gær, hina kínversku í dag. Þessar „grýlur" eru á þessu skeiði hugmyndafræðilegur vam- arháttur kapítalismans. Hin sósíalíska bylt- ing táknaði almenna ógnun við hagsmuni auðmagnsins, beina hvöt til allra undirok- aðra stétta heimsins um að hefja uppreisn gegn drottnurum sínum, eða eins og W. J. Bryan, þáverandi utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, orðaði það, að „gera hinn fáfróða og dáðlausa fjölda mannkynsins að herrum heimsins." I ljósi þessa verður skiljanlegt að öll forysturíki kapítalismans lögðu fram fjár- magn og liðsafla til að reyna að kæfa bolsje- víkabyltinguna í fæðingu (íhlutunarstyrjöld- in 1918—1921). BANDARlKIN HEFJAST TIL HEIMSVELDIS Nú, hálfri öld eftir sigur bolsjevíkabylting- arinnar, ríður á miklu — vilji menn á annað borð öðlast glöggan skilning á vandamálum MANNFALL I STyRDOLPUn____________________ '1.Heip?SStyrjold 2-Heinss-tvfjöld. KoLeu€t+*ÍSi6 95% 5% 52% 48 * 16% 84% jp-'fcaU.mr berr?er?r? ^ —fallnir bbr- bðr<jai4ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.