Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 65
þjóðunum, og hann tekur einnig þátt í störfum nefndar, sem útbýr svarta lista yfir nöfn „óame- rískra ameríkana". Hér er um að ræða nefnd, sem heldur áfram þeirri iðju, sem Mc Carthy var á sínum tíma knúinn til að leggja niður. Aðrir forystumenn AFL—CIO áttu sinn þátt í því að bola frá völdum vinstrisinnuðtmi ríkis- stjórnum s.s. stjórn Jagans x (fyrrverandi) Brezku Guiana, svo og stjórn Goularts í Brasilíu, Þeir tóku meira að segja þátt í baráttunni gegn hinni nánast sósíaldemókratisku stjórn Juan Bosch í Dóminikanska lýðveldinu. Ljóst má vera að styrjöldin í Vietnam hefur valdið miklum átökum innan bandarískrar verk- lýðshreyfingar, ekki síður en í bandarísku þjóð- félagi yfirleitt. Á sama tíma og forystumenn AFL—CIO styðja dyggilega stefnu Johnsons í Vietnam (eins og átti sér stað á þingi samtakanna í des. s.I.) — og fylla flokk „haukanna", sem sjá al- þjóðlegt kommúniskt samsæri að baki orustun- um í frumskógum S.-Vietnam, — hefur UAW, með Reuther-bræðurna í broddi fylkingar, kraf- izt þess að hætt verði loftárásum á N.-Vietnam og Bandaríkin setjist án nokkurra skilyrða að samningaborði með stjórninni í Hanoi og Þjóð- frelsishreyfingunni. Skömmu fyrir þing AFL—CIO var haldinn í Chicago fjölmennur fundur trúnaðar- og for- ystumanna í verklýðshreyfingunni, þar sem krafizt var friðar í Vietnam. Og þrátt fyrir það að stjórn AFL—CIO hefði lagt bann við því að nokkur trúnaðarmaður sambandsins tæki þátt í fundinum, mættu á honum liðlega 500 trúnað- armenn frá 60 verklýðssamböndum. í ávarpi, sem Victor Reuther hélt í upphafi fundarins, gagnrýndi hann harðlega stjórn AFL —CIO fyrir að reyna að takmarka skoðana- og tjáningarfrelsið. Þegar um jafn mikinn og hatraman ágreining er að ræða og raun ber vitni, er skammt í alger- an klofning. Slíkur klofningur hlýtur óhjá- kvæmilega einnig að hafa sínar afleiðingar fyrir alþjóðleg samskipti bandarískrar verklýðshreyf- ingar. (Lausl. þýtt úr Jern og Metall, tímariti norska málmiðnaðarsambandsins af Gunnari Guttormssyni). 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.