Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 55

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 55
INNLEND 5JB5 I VÍÐSJÁ o L Landsfundur Alþýðubandalagsins Landsfundur Alþýðubandalagsins var hald- inn í Reykjavík dagana 21.—24. nóvember. A fundinum var samþykkt mjög ýtarleg al- menn stefnuskrá flokksins, alllöng stjórn- málaályktun og ýmsar ályktanir um önnur mál. Þá var og samþykkt sérstakt ávarp til þjóðarinnar, sem er prentað hér á eftir. Formaður, varaformaður og ritari voru öll endurkjörin: Ragnar Arnalds, Adda Bára Sigfúsdóttir og Jón Snorri Þorleifsson. Enn- fremur voru kosnir í miðstjórn eftirfarandi félagar: Alfheiður Ingadóttir, háskólanemi í Rvík, Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingarmanna, Kópavogi, Bjarnfríður Leósdóttir, varaform. kvennadeildar Verka- lýðsfél. Akraness, Bjarni Þórarinsson, skóla- stjóri, Þingborg, Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, Rvík, Erlingur Viggósson, skipa- smiður, Rvík, Garðar Sigurðsson, alþm., Vest- mannaeyjum, Gils Guðmundsson, alþm., Rvík, Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælafræð- ingur, Rvík, Guðrún Haraldsdóttir, verka- kona Hellu, Haraldur Steinþórsson, vara- form. BSRB, Rvík, Helgi Guðmundsson, tré- smiður , Akureyri, Hjörleifur Gttormsson, líffræðingur, Neskaupstað, Júlíus Halldórs- son, verkamaður, Hafnarfirði, Karl Sigur- bergsson, skipstjóri, Keflavík, Kjartan Olafs- son, ritstjóri, Rvík, Lúðvík Jósepsson, alþ.m., Neskaupstað, Magnús Kjartansson, alþm., Rvík, Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neista- stöðum, Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað, Sigurður Magnússon, rafvéla- virki, Rvík, Sigurjón Pétursson, borgarráðs- maður, Rvík, Skúli Alexandersson, oddviti, Hellissandi, Soffía Guðmundsdóttir, tónlist- arkennari, Akureyri, Svavar Gestsson, ritstj., Rvík, Þór Vigfússon, menntaskólakennari, Rvík og Vilborg Harðardóttir, blaðam., Rvík. Varamenn í miðstjórn voru kjörnir í þess- ari röð eftirtaldir: Þröstur Olafsson, hagfræð- ingur, Rvík, Hilmar Ingólfsson, kennari, Garðahreppi, Olafur Jónsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi, Guðmundur Hjartarson, banka- stjóri, Rvík, Helga Sigurjónsdóttir, bæjarfull- trúi, Kópavogi, Þorbjörn Broddason, lektor, Rvík,Ragnar Geirdal, verkamaður, Rvík, Stefán Jónsson, alþm., Rvík, Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri, Rvík og Eyjólfur Magnússon, kennari, Borgarnesi. Avarp landsfundar Landsfundur Alþýðubandalagsins 1974 er haldinn þegar hægri stjórn hefur stjórnað íslensku þjóðfélagi um nokkurra mánaða skeið. Á þeim tíma hafa landsmenn kynnst á nýjan leik ótvíræðum íhaldsaðgerðum í ætt við þær, sem viðreisnarstjórnin beitti á síðasta áratug. Hægri stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknar- flokks hefur nú þegar lækkað kaup almenns 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.