Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 3
ÁSMUNDUR SIGURÐSSON: ÞRJÁTIU ÁR I HERNAÐAR- BANDALAGI Ásmundur Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaöur, lýsir hér í ýtarlegri grein þrjátíu ára reynslu íslendinga af verunni í Nato, svo og nokkuð aðdraganda inngöngunnar. Ás- mundur hefur áður í „Rétti“ allra manna skýrast lýst því í greininni „Marshallaðstoðin og áhrif hennar á efnahagsþróun íslendinga“ (Réttur 1952, bls. 66-97) hvernig auð- vald Bandaríkjanna hafði náð tökum á þjóðinni með „Marshallaðstoðinni", blekkt hana síðan og svikið til að ganga í hernaðarbandalag við sig og þvínæst afhenda sér herstöðvar, þvert ofan í gefin fyrirheit. Sú grein Ásmundar á enn erindi til allra, er kryfja vilja hernámsmálin til mergjar. Blekkingar kalda stríðsins Þrjátíu ár eru nú liðin frá hinum ör- lagaríka degi 30. mars 1949. Hiklaust segi ég örlagaríka, því á þessum árum hafa ílestir þeir váboðar ,er við sósíalist- arnir þóttumst eygja í atburðum orðið að veruleika. Aðeins voru þá liðin fjögur ár og tæp- ir tíu mánuðir frá öðrum atburði, er öll þjóðin hafði fagnað sem einn maður. Það var stofnun íslensks lýðveldis árið 1944. Vorn þá liðin fjörutíu ár frá því að þjóð- in fékk heimastjórn úr hendi Dana, en sex hundruð og áttatíu ár frá því að Is- lendingar gengu inn í konungsveldið norska. Ætla mætti að lengri tíma en tæp fimm ár hefði Jmrft til Jress að flestir for- svarsmenn þjóðarinnar á Alþingi gleymdu svo Jieim nærri 7 öldum, með allri þeirra niðurlægingu, og jafnframt baráttunni fyrir endurheimt sjálfstæðis- ins, að Jneir ekki reyndu að stinga við fót- um, þegar að því var sótt úr annarri átt. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.