Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 46
KAMPUCHEA: Hvað gerðist? Það er auðvitað erfitt að ætla sér að segja með vissu aðdraganda þeirra tíð- inda, sem gerst ltafa í Kampucheu eltir 1975 að afturhaldsstjórn Lon Nol er steypt af frelsisherjum Kampucheu og Víetnam sameinuðum eftir ósk hinna fyrrnefndu. En allmiklar líkur mæla með því að rás viðburðanna, fyrst innan flokksins, síðan í landinu sjálfu hafi verið þessi: Lítil klíka í kommúnistaflokki Kam- pucheu hrifsar þar til sín völdin smám- saman. Það eru þessir fjórmenningar: Ieng Sary og kona hans Khieu Thirit og Pol Pot og kona hans Khieu Potiary, systir hinnar fyrrnefndu. Þegar ritari flokksins, Tusement, hverfur á dularfullan liátt 1962 tekur Saloth Sary, sem síðar nefnir sig Pol Pot, við starfa hans, byrjar að umskrifa alla sögu flokksins eins og hún byrji Joá fyrst. Son Ngoc Mink, einn af aðalmönnum í miðstjórn flokksins, þjáðist af of háum blóðþrýstingi og bað um að fá að fara til Víetnam um skeið til hvíldar og lækn- inga. En Ieng Sary ákveður að hami skuli sendur til Peking. Síðar fer kona Sarys til Peking. Nokkru eftir komu hennar þangað deyr Minh, rétt áður en hann átti að snúa heim til Kampucheu. Eftir valdatökuna 1975 hverfa eða eru drepnir fjórir ráðherrar eða meðlimir framkvæmdanelndar flokksins (1975- 77). Er valdaklíkan í flokknum að fjarlægja menn, sem hún vill losna við? Sambönd þessarar klíku við „fjór- menningana" í Kína voru alkunn. Hvað segja nú Kínverjar sjálfir um framferði sinna eigin „fjórmenninga”? í „Peking Review“ frá 9. febrúar 1979 er sagt frá að endurreistir hafi verið há- tíðlega 13 ráðherrar eða háttsettir mið- stjórnarmeðlimir kínverska flokksins, m. a. varaformaður Alþýðusambands Kína, Liu Changsheng, og tekið fram í þeirri hátíðlegu viðhöfn endurreisnarinnar að allir þessir menn hafi verið drepnir und- ir fölsku yfirskyni að tilhlutan Lin Biao og „fjórmenningaklíku7inar“ í þeim til- gangi að ryðja henni braut til valda. Allir þessir félagar höfðu starfað með ágætum í flokknum allt frá 1920-30 og voru drepnir saklausir 1967—72. — Og þessir munu hvorki verða þeir fyrstu ué síð- ustu sem verður að „endurreisa" í Kína. Öll líkindi eru til þess að valdaklíkan í Kampucheu hafi framkvæmt það, sem „fjórmenningunum“ í Kína ekki tókst. Og síðan í grimmd sinni og taumlausu ofstæki ætlað sér að drepa alla, sem ekki svínbeygðu sig fyrir þeim, og einskis svif- ist í þeim efnum. Svo sem menn rnuna voru það Banda- ríkjamenn, sem í Víetnamstríðinu réðust inn í Kampucheu, steyptu furstanum No- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.