Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 15
Minnstu, að myrkra malitin pver,
pá myrkur dauðans skalt kanna;
í yztu myrkrum og enginn sér
aðgreining höfðingjanna.“
(8. Passíusálmur)
Jesús frá Nasaret sem frelsari hinna
snauðu og boðberi sameignar þeirra og
samneyslu á gæðum þessa heims, sem
harðsvíruð yfirstétt og forhertur klerk-
dómur hennar neitar þeim um, - það er
myndin, sem lifir í lnigum kúgaðra und-
irstétta heimsins margar aldir - jafnvel
allt til Jiessa dags. Hins vegar taka erind-
rekar „myrkramaktarinnar" snemma til
að reyna að umhverfa mynd lians í hug-
um hinna fátæku,1 svipta þá voninni um
sameignarsamfélag þeirra, sem uppfyllti
allar þarfir þeirra, og flytja það til ann-
ars heims. Þeir vilja fá þá til að svelta
rólegir hérna megin, í auðmýkt og hlýðni
við „valdstjórnendur“ - í trúnni á full-
nægingu þarfanna hinumegin:
Og þar átti ekki að væsa um þá, er
svelt höfðu hérna megin:
,,Kláravin, feiti, mergur með
mun par til rétta veitt“,
sagði í fornum sálmi um dýrðina hinu
megin. Og í íslenskri þýðingu á við-
kvæði við frægan söng Joe Hills, sænsk-
bandaríska skáld-söngvarans - var háðið
um fyrirheitin orðað svo:
„Bíttu gras, blessuð stund
bráðum nálgast. Ó, sœl er pí?i bið,
Þú fœrð föt, pú fœrð k jöt,
pegar upp Ijúkast himinsins hlið.“
(Viðkvæðið á enskunni er svo miklu
betra að ég læt það fylgja hér með:
VIII.
„Við vildum koma og kyssa spor þín, herra,
en vorum reknir burtu eins og rakkar,
til þess við yrðum ekki á vegi þínum.
Við erum sorp, sem varð að hreinsa burtu.
Sjá, höfðingjar, sem engum lutu áður,
beygja sín kné og breiða klæði á veginn.
Blóm þeirra falla að fótum ösnu þinnar.
Þau klæði hafa ambáttirnar ofið
og blómin hafa þreyttir þrælar ræktað."
„Við eigum engin blóm og engin klæði
og ekkert nema - þig.
Velkominn, velkominn til Jerúsalemsborgar,
Jesús frá Nazaret."
í „Ný kvæði", Kvæðasafn II. 1930, bls. 155 etc.
„You will eat by and by
i?i the glorious land above the sky,
work a?id pray, live o?i hay,
you’ll get pie in the sky when you die.“
Það er gamalt og nýtt bragð yfirstétta
að reyna að stela foringjum undirstétt-
anna, - jafnvel þótt þær hafi drepið þá
sjálfar, — og nota þá gegn alþýðunni, er
hún rís upp.
Það var Páll postuli, sem hóf Jiað verk,
er höfðingjar J^essa heims síðar reyndu
að fullkomna.
„Sýn mér trú þína af verkunum,“ hafði
verið regla hins frumkristna kommún-
isma. - ,,Ef Jni bara trúir á mig, skaltu
hólpinn verða annars heims,“ varð boð-
skapur myrkramaktarinnar.
15