Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 70
Kosníngafundur G-listans í Laugardalshöll 25. júní 1978 sýndi að alþýða Reykjavikur fyikti sér einhuga um Alþýðubandalagið og treysti því til að framfylgja kjörorði kosninganna: að hnekkja kaupráninu. * Atvinnuleysishætta og iandflótti voru meðal greinilegustu viðskiln- aðarmerkja íhaldsstjórnarinnar. Síðastliðið sumar höfðu stórvirk framleiðslutæki í sjávarútvegi og fiskiðnaði stöðvast og horfnr voru á að í septemberbyrjun yrði at- vinnuleysi hlutskipti um 10 000 verkafólks. Til viðbótar hafði í- haldsstjórn undanfarinna ára skap- að nýjan landflótta launafólks sem flykktist til útlanda í atvinnuleit líkt og gerðist á lokaárum viðreisn- artímans. Ameríkuferðirnar áður fyrr, viðreisnarárin og nýliðinn fer- ill íhaldsstjórnarinnar eru þrjú stærstu landflóttatímabil í nútíma- sögu íslensku þjóðarinnar. * Kjaraskerðing íhaldsstjórnarinnar dró svo úr kaupmætti launafólks á árunum 1975-77 að ávinningar fyrri ára voru að engu gerðir. ís- land varð á skömmum tíma lág- launaland í samanburði við ná- grannalöndin í Norður-Evrópu og átti sú þróun verulega hlutdeild í landflóttanum. Þegar verkalýðs- hreyfingunni hafði í hörðum samn- ingum tekist að færa launafólki nokkra leiðréttingu greip íhalds- stjórnin til hinna illræmdu kaup- ránslaga sem knúðu tugþúsundir launafólks til skyndiverkfalla 1. og 2. mars. Vinstri stjórn tekur því við í k jölfar langvarandi tímabils kjaraskerðingar og víðfækra átaka um samningsréttinn. * Erlend skuldasöfnun og hallabú- skapur ríkisins voru þau tæki sem íhaldsstjórnin notaði til að kaupa sér gálgafrest. Þau skapa margvís- legan og langvarandi vanda og 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.