Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 11
sonum þeirra og hvað hann haíi áður gert: „Höfðingjum hefir hann hrundið úr hásælum og hafið lítilmóflega, hungraða hefir hann fyllt gæð- um og látið rfka tómhenta frá sér fara.“ (Lúk. 1. 52-53). Og faðir Jóhannesar lofar drottinn fyrir: „frelsun frá óvinum vorum og úr höndum allra, er oss hata.“ (Lúk. 1. 71). Boðskapur sá, sem eignaður er J esú frá Nasaret af þeim, sem gerst máttu þekkja hann, er og ótvíræður í þessum anda, svo sem upphaf fjallræðunnar hjá Lúk- asi best vitnar um: „Sælir eru þér fátækir, því að yðar er guðsríki. Sælir eruð þér, sem nú líðið hungur, því að þér munið saddir verða. (Lúk. 6. 20.21.). Og Joað er ekki verið að vanda þeim ríku kveðjurnar í þessari ræðu snilldar- innar og ádeilunnar hörðu: „En vei yður, þér ríku, þvf að þér hafið tekið út huggun yðar. Vei yður, þér sem nú eruð saddir, því að þér munið hungur lfða." - (Lúk. 6.-24.25.) Og jafnvel Jfeim ríku, sem vildu að- hyllast boðskap hans, setti Jesús hin hörðu skilyrði að „selja eignir sinar og gefa fátœlmm", svo þeir gengu hryggir burtu, J^ví þeir áttu „miklar eignir". (Matt. 19,-21, 22.) Allt mælir með Jjví að fyrirheitin, sem Jfeim fátæku eru gefin, skuli rætast, þeg- ar í j)essu lífi og svo að eilífu, — þótt svo síðari túlkendur og ritarar guðspjallanna hafi æ meir lagt áherslu á hið eilífa lífið: Jesú-mynd Titians (tekin út úr stærri heild). „Jesús sagði: „Saunlega segi ég yður, eugiun cr sá, sem hefir yfirgcfið heimili, eða bræður og systur, eða móður og föður, eða börn eða akra, vegna mín og fagnaðarerindisins, að ekki fái liann hundrað- fallt, nú á þessum tima hcimili og bræður og systur og mæður og börn og akra, ásantl ofsóknum og í hinum komandi hcimi eilfft líf." - (Markús 10, 21—31). En Lúkas segir Jjetta styttra: „En hann sagði við þá: „Sannlega segi ég yður, að enginn er sá, sem hefir yfirgefið heimili eða konu cða bræður eða foreldra eða börn vegna guðs- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.