Réttur


Réttur - 01.01.1979, Síða 11

Réttur - 01.01.1979, Síða 11
sonum þeirra og hvað hann haíi áður gert: „Höfðingjum hefir hann hrundið úr hásælum og hafið lítilmóflega, hungraða hefir hann fyllt gæð- um og látið rfka tómhenta frá sér fara.“ (Lúk. 1. 52-53). Og faðir Jóhannesar lofar drottinn fyrir: „frelsun frá óvinum vorum og úr höndum allra, er oss hata.“ (Lúk. 1. 71). Boðskapur sá, sem eignaður er J esú frá Nasaret af þeim, sem gerst máttu þekkja hann, er og ótvíræður í þessum anda, svo sem upphaf fjallræðunnar hjá Lúk- asi best vitnar um: „Sælir eru þér fátækir, því að yðar er guðsríki. Sælir eruð þér, sem nú líðið hungur, því að þér munið saddir verða. (Lúk. 6. 20.21.). Og Joað er ekki verið að vanda þeim ríku kveðjurnar í þessari ræðu snilldar- innar og ádeilunnar hörðu: „En vei yður, þér ríku, þvf að þér hafið tekið út huggun yðar. Vei yður, þér sem nú eruð saddir, því að þér munið hungur lfða." - (Lúk. 6.-24.25.) Og jafnvel Jfeim ríku, sem vildu að- hyllast boðskap hans, setti Jesús hin hörðu skilyrði að „selja eignir sinar og gefa fátœlmm", svo þeir gengu hryggir burtu, J^ví þeir áttu „miklar eignir". (Matt. 19,-21, 22.) Allt mælir með Jjví að fyrirheitin, sem Jfeim fátæku eru gefin, skuli rætast, þeg- ar í j)essu lífi og svo að eilífu, — þótt svo síðari túlkendur og ritarar guðspjallanna hafi æ meir lagt áherslu á hið eilífa lífið: Jesú-mynd Titians (tekin út úr stærri heild). „Jesús sagði: „Saunlega segi ég yður, eugiun cr sá, sem hefir yfirgcfið heimili, eða bræður og systur, eða móður og föður, eða börn eða akra, vegna mín og fagnaðarerindisins, að ekki fái liann hundrað- fallt, nú á þessum tima hcimili og bræður og systur og mæður og börn og akra, ásantl ofsóknum og í hinum komandi hcimi eilfft líf." - (Markús 10, 21—31). En Lúkas segir Jjetta styttra: „En hann sagði við þá: „Sannlega segi ég yður, að enginn er sá, sem hefir yfirgefið heimili eða konu cða bræður eða foreldra eða börn vegna guðs- 11

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.