Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 71
þrengja nijög svigrúm til nýrrar sóknar í uppbyggingu atvinnulífs- ins og til eflingar félagslegra fram- kvæmda. Stærðargráða skuldasöfn- unar ríkissjóðs á fyrsta ári íhalds- stjórnarinnar næmi í nútímanum um 30 milljörðum króna og erlend- ar lántökur jukust svo að nú ])arí að ráðstafa sjöttu Itverri krónu af útflutningstekjum til að greiða gamlar skuldir. Þessi höfuðeinkenni efnahagsþróunar- innar á undanförnum árum — verðbólga, atvinnuleysishætta, landflótti, kjaraskerð- ing, erlend skuldasöfnun og hallabúskap- ur ríkisins - eru aðeins nokkrir megin- þættir í þeirri dökku mynd veruleikans sem við blasti á síðastliðnu hausti. Margt fleira mætti nefna, svo sem gífurlega handahófskennda umframfjárfestingu, skipulagsleysi í þróun atvinnuveganna, dauðamerki margra iðngreina vegna á- hrifanna af EFTA-verunni og fleira og fleira. Þegar íslenskir sósíalistar meta víg- stöðu vinstri stjórnar á líðandi stundu, þá er nauðsynlegt að tvíeðli Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokksins og arf- ur íhaldsstjórnarinnar séu greinilegar forsendur allrar umræðu um baráttuleið- ir og efnislegar ákvarðanir. Við ríkjandi aðstæður er Ijóst, að samtenging aðgerða annars vegar stéttvísasta hlutans í sam- tökum launafólks og hins vegar forsvars- manna Alþýðubandalagsins á vettvangi ákvarðanatöku landsstjórnarinnar er meginskilyrði fyrir því að það takist að ná einhverjum árangri. Vandinn í stjórn- list íslenskra sósíalista er því hú sem oft áður að tryggja í verki frá degi til dags og við erfið skilyrði þá samfylgd flokks og fjöldahreyfinga launafólks sem ein getur fært verkalýðsstéttinni umtalsverða sigra. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.