Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 55
EINAR OLGEIRSSON: ÁRÁS KÍNA Á VIETNAM Ekki er ein báran stök fyrir heimshreyf- <ngu og hugsjón sósíalismans á þessari öld byltinga hans og valds. Draugur stór- veldahrokans ætlar að verða lífseigur og 9líman við þann Glám lengri og erfiðari en ætlað var. Vart hafa þeir Mao, Chu-En-lai og Chu-Te legið þrjú ár í gröf sinni, - og vitfirt ofstæki „fjórmenningaklíkunnar" verið brotið á bak aftur, - fyrr en Teng er sendur til Japans og Bandaríkjanna til a<5 friðmælast og vingast við hina fornu I Eessi innrás kínverska hersins í Víet- 'iam er forkastanlegt illvirki, óverjandi l'á sósíalistísku sjónarmiði. Kínverskir valdhafar vinmælast við japanska auðvaldsríkið, eitt hið sterk- asta á jörðinni. — Kínverskir valdhafar „Brenndu, milli fjöru og fjalls hverja höll og kirkju úr landi! Keisara-lund og pdfa-andi sljórnar samt i koti kalls.“ Stcphan G.: Úr „Rennes". fjendur. Og var það til að sanna alvöru „vináttunnar“ nýju, að kínverski herinn ræðst strax eftir heimkomuna frá „USA“ á Víetnam? Sagt er að svo hafi verið mælt að þetta væri gert til að refsa Víetnam? Var verið að refsa þeirri hetjuþjóð fyrir að hafa dirfst að sigra Bandaríkin? Var verið að refsa henni fyrir að þola og lifa af tvöfalt meira sprengjuvarp, eiturregn og napalm en Evrópa fékk yffir sig í heimsstyrjöldinni síðari? segja að Kuomintang-herinn á Taiwan megi vera í friði. Er búið að strika yfir allt árásarstríð japanska auðvaldsins á Kína 1931-45? Er búið að fyrirgefa alla blóðstjóm Kuomin- tang og allt blóðbaðið, sem Kommúnista- flokkur Kína varð að þola? 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.