Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 29
fram Hðu stundir að reyna að hagnýta kristna trú gegn þeirri voldugu hreyf- mgu verkalýðsins, sem magnaðist því nieir er á 19. og 20. öldina leið. Það var ekki þægilegt að eiga að þjóna guði og mammon í senn og síst af öllu að tengja Jesú við þá athöfn gegn skráðum mót- mælum lians. Fjöldi hinna ágætustu rithöfunda 19. og 20. aldar hefur valið sér einmitt þetta yrkisefni: Jesús og fordæming hans á auðvaldsskipulaginu. Yrði of langt að ræða það efni nánar hér, en aðeins minnt á það, sem ætla mætti að lesendanum yrði auðveldast að kynna sér. Þegar síra Matthías Jochumsson kom til Bandaríkjanna 1893, á heimssýning- una í Chicago er 400 ár voru liðin síðan Columbus fann Ameríku, leist honum ekki á blikuna og lýsti ástandinu í nokkr- um tölublöðum Stef7iis á Akureyri, er heim kom.° M. a. segir hann þar frá bók- uni William Stead, m. a. bókinni „Ef Kristur kœmi til Chicago“. Niðurstöður hans, er hann ber Bandaríkin saman við Lundúnaborg, - sem var þó ekki allt í sómanum hvað félagsumbætur snerti - er þessi: „Allt slíkt er ógert enn d „frelsisms fimbulstorð“, Ameríku, heldur situr auð- valdið með offrekju sinni og inngrónu singirni yfir hlut allra, lamandi allt frelsi, tefjandi framgang allra allsherjar- umbóta, og sniðandi kristindóm, almenn- ingsálit, lögskil og stjórnarhætti eftir mynd og likingu hins gamla Mammons.“ Það var eftir þessa ferð að þjóðskáldið gaf Bandaríkjunum nafnið „Mammons- riki Ameriku“ í „Kvœðinu til Vestur-ís- lendinga“ og Pdll Jónsson (Árdal) orti kvæðið „Auðvaldið", en hann var þá rit- stjóri „Stefnis“. Halldór Laxness. Upto7i Sinclair reit skáldsöguna „Smiður er ég nefndur“, sem Ragnar E. Kvara^i þýddi og birtist í „Alþýðublað- inu“ og svo sérprentuð 1926. Þar lætur skáldið Jesú stíga niður úr viðhafnar- mynd af honum í St. Bartelómeus-kirkju í New York og kynnast lífi New York- borgar af eigin raun. Allt sem hann sjálf- ur segir, við auðmenn sem öreiga, er tek- ið beint úr biblíunni - og listi fyrir aftan um hvar orð hans er að finna. Menn geta rétt gert sér í hugarlund hvernig sú ferð endar. En ef til vill er það djúpvitrasta og sterkasta, sem skáldað hefur verið um mótsetningu Jesús og yfirstéttarþjóðfé- lagsins alls ekki að finna í þeim skáldrit- 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.