Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 22
brenndur á báli i Konstans 1415 — og þarmeð svikin á honum grið. - Orð- heldni yfirstéttanna var jöfn í Englandi sem á meginlandinu. Kommúnistar hússítahreyfingarinnar, kallaðir Tabo- rítar eftir borginni Tabor, sem varð mið- stöð þeirra, lifðu alveg að liætti hinna frumkristnu. Frá 1418 til 1434 stóðust þeir allar árásir. í blóðugri orustu við Lipar í Bæheimi biðu þeir ósigur 30. maí. Lik 13000 taborita lágu í valnum. En kommúnistískar hugsjónir þeirra lifðu. Áður en minnst verður á síðustu og mestu bændauppreisnina í anda kom- múnistískrar kristni, bændastríðið þýska, er rétt að geta þess að um þessar mundir komu fram tveir frægir rpenntamenn, sem báðir boðuðu kommúnisma, hver á sinn máta: Erasmus frá Rotterdam (1467-1536) var hálærður maður, sem studdist bæði við biblíuna og heimspeki Platos, þegar hann boðaði í siðsneki sinni að kristinn maður ætti ekki að hafa einkaeignarétt, heldur væru öll gæði veraldar sameign þeirra. Thomas Morus var eigi aðeins hálærð- ur, heldur og einn æðsti valdamaður Englands, um tíma kanslari konungs. Rit hans „Utoþia", er boðskapurinn um þjóðfélag sameignarinnar og f því eru harðar ádeilur á hið rfsandi auðvalds- skipulag. „Utopía" varð strax vinsæl og fræg, önnur úteáfa af henni kom í Basel 1518 og þýsk þýðing 1524. Áhuginn fyrir kommúnismanum var greinilega mikill. Þýska bændastríðið 1525 varð einhver harðvítugasta bændauppreisn þessara alda. í sambandi við það standa tvær hreyfingar í anda frumkristninnar og kommúnisma hennar. Annars vegar sú hreyfing, sem Sebast- ian Frank (1500-1542) var lærifaðir fyrir og reit háfræðilegar bækur í þeim anda (frægust er Paradoxa 1534) og var Tho- mas Miinzer hinsvegar hinn kommúnist- iski byltingarleiðtogi í henni. Eéll hann, er sú mikla og sögulega bændauppreisn var kæfð í blóði haustið 1525. Talið er að 130.000 bœndur hafi þá verið drepnir og fóru hryðjuverk hins „hákristna" að- als fram úr öllum þeim hryllings-kvölum og -morðum, er þekkst höfðu fram til jæssa. - Einn af þeim, sem hvatti aðalinn til þessara morða, var Marteinn nokkur Lúther, er reit eggjunarbréf til furst- anna, þar sem stóð m. a.: „Þessvegna eigið ]rér, kæru lierrar, að frelsa og bjarga, hjálpa og gustuka yður yfir veslings fólkið. Stingið, höggvið, slá- ið, drepið nú, hver sem betur getur.“4 Lúter sá, er eitt sinn reis upp gegn rómversku kirkjunni og kallaði hana „skækjuna í Róm„ engu betri en „hór- una í Babylon“ (hann var sagður „verst- ur klámhundur í gervallri kristninni"), var nú orðinn þjónn furstanna og kon- unganna, er tóku „lútersku" hans upp á arma sína, sölsuðu undir sig eignir kirkj- unnar í „lútherskunnar“ nafni og gerð- ust brátt flestir einvaldar, sem ekki hik- uðu við að beita hinni „lúthersku" kirkiu til svívirðilegustu kúgunar gegn alþýðufólki, svo sem hinir kaþólsku ver- aldarherrar höfðu gert áður. Hin hreyfingin var kenntj við endur- skírendurna (baptistana). Sú hreyfing skiptist í tvennt: hina friðsamlegu, sem samt voru ofsóttir vegna sameignarkenn- inga sinna og andúðar á skírn barna, - þeir héldust alllengi við á Mæri (Mah- ren) og að síðustu í Bandaríkjunum, þar sem þeir lifðu (Bruderhof-samfélögin) 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.