Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 27
eins og framkvæmdavald tekur við af löggjafarvaIdi, böðull af dómara. Drotl- inn sendir Andskotanum til eilífðar- pyndingar hvern þann þræl sinn sem ekki kyssir svipuna i auðmýkt, hvern sem tilraun gerir að rísa gegn vilja lians, svo þannig vœri án Andskota ekkert réttlæti framlivœmanlegt." Síðan kemur Halldór eftir hinar skörpu lýsingar sínar á ástandi alþýðu á 17. öld og kúgun þeirri, er yfirstéttin beitti (sjá einkum bls. 33-37) að „Jesú- gervinginum. Þar kemur þessi eftir- tektarverða skilgreining á „Guðnum Jesú" (bls. 41—42): „Hann er eklii aðeins vopnabróðir manna og fulltrúi, heldur imynd allrar baráttu. þeirra gegn ofsa Droltins. Þar sern hinn reiði Drottinn dómsins, ásamt framkvæmdarvaldi sinu, Djöflinum, er spegill og tákn stjórnarfarsins, þá er jes- úsinn tákn manneðlisins. í tárum hans grætur almúginn hlutskipti sitt, blóð hans táknar livöl fólksins, i krossfesting hans er falin uppgjöf þess gagnvart hinu fjandsamlega þjóðskipulagi einveldis og aðals, i dauða hans, dauða þess sjálfs, eygir það lausn sina. í hinu ömurlega gervi Jesú birtist hlutskipti mannanna og takmark. í dýrkun hans fær virðingin útrás fyrir hinum djúpsettustu og ódauð- legustu eigindum mannsins. Þannig táknar Jesús á nokkurnveginn raunhæfu máli alþýðumann 17. aldar- innar frammi fyrir valdi og réttvisi aldar sinnar, niðurlæging hans og stegling er niðurlæging og stegling þjóðarinnar á þessari öld, sérhvers einstaklings. Jesús er spegilmyndin af hinum kaghýdda Suður- nesjamanni íslands." Það væri freistandi að vitna enn frekar í þessa stórmerkilegu ritgerð Halldórs — DAVÍÐ STEFÁNSSON FRÁ FAGRASKÓGI: Úr „Skriftamál gamla prestsinsw „Hann á að lýsa - en myrkrið magnar. Hann er mestur í því: að skyggja á. Hans vald — er að fylla hið vígða sæti, hans von - að blinda þá gömlu fyrst, iðjuleysið - hans eftirlæti, atvinna hans - að svíkja Krist." í „Ný kvæði" í „Kvæðasafn" II. 1930, bls. 328. hún er 72 síður - um mesta snilldarverk íslenskra bókmennta á 17. öld - og mörg- um íslending löngum hið kærasta, en það getur enginn notið þessarar ritgerðar Halldórs til fulls nema lesa hana alla sjálfur. En ég get ekki stillt mig um að bæta nokkrum tilvitnunum við að lok- um: „í samliðan alþýðunnar með þessari austurlensku sögupersónu, skynjaðri á dulfræðilegan hátt, má lxeyra stunur hennar undir stjórnarfarslegri grimmd valdastéttanna á þessum mannhaturstim- um." (Bls. 43). Og Halldór vísar veginn áfram: „Goðsögnin um Jesú iklædd ótal gerv- um og dulargcrvum, er einhver allra al- gengasta uppistaða i skáldskap Vestur- landa. Það er þess vegna að Jesúgerving- urinn hlýtur ævinlega að standa mönn- um fyrir hugskotssjónum sem tákn hins 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.