Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 75
Þeir voru þessir: Tom Nelson. Fram að árinu 1935 var Kommúnistaflokkurinn í Kanada bann- aður og flestir foringjar hans í fangelsi. A þessu tímabili var kommúnistísk starf- semi rekin af „Canadian Labour De- fence League“ (Varnarsamband verka- lýðs Kanada). Tommy Nelson var ritari þessa sam- bands í Vancouver. Hann var einn af fyrstu Kanadamönnunum, er bauðst til að gerast sjálfboðaliði og berjast fyrir lýð- veldið á Spáni. Skip það, sem sjálfboða- liðarnir fóru með til Spánar liét „Giudad de Barcelona". En Jretta skip var skotið niður með tundurskeyti. Nokkrum af sjálfboðaliðunum var bjargað, en Tom Nelson drukknaði. Dr. Harold Gíslason. Harold var lækn- ir og starfaði á Spáni með liinum fræga „blóðbanka" dr. Norman Bethune, sem síðar varð og frægur fyrir aðstoð við her kommúnista í Kína. Ásamt öðrum Jrátt- takendum í herdeild þeirri, sem kennd er við Mackensie-Papineau, fór hann aftur til Kanada veturinn 1938-9, - eins og flestir úr aljrjóðahersveitinni. Harold dó úr krabbameini fáum árum síðar og var þá enn ungur maður. Alls fóru um 1200 Kanadamenn til Spánar til að berjast með lýðveldishern- um eða - eins og dr. Norman Bethune, sem var meðlimur kommúnistaflokksins í Montreal, — til Jress að hjálpa á annan hátt. Herdeildir Kanadamanna voru rómað- ar fyrir hreysti og hetjulund í baráttunni. Um 600 Jreirra féllu í orustunum. Þetta er auðvaldsskipulagið Nokkrar tölur, sem tala: I Bandaríkjunum á 0,5% Jrjóðarinnar þriðjung allra ])jóðareigna. — Samtímis lifa 26 milljónir íbúa í þessu ríkasta landi heims við tekjur, sem eru undir því marki, sem hið opinbera telur fátækt, - og 11 milljónir búa við það ,,mark“. - Um 20 milljónir manna þar Jrjást af nær- ingarskorti. Tæpar sex milljónir verka- manna hafa engin ellilaun. -k ¥ í Frakklandi eiga 10% af ríkustu fjöl- skyldunum helming J)jóðarauðsins. í löndum Efnahagsbandalagsins búa 76 milljónir manna við mikla efnahags- lega erfiðleika. 51% af íbúum Ítalíu býr í héruðum, Jrar sem ríkir neyð, - í Englandi eru það 36%, - í Belgíu 17%, og í Vestur-Þýska- landi 12%. ¥ ¥ í New York eru daglega framdir ca. 2000 alvarlegir glæpir svo sem: morð, nauðganir, rán og innbrot. í Washington er tíundi hver íbúi eit- urlyfjaneitandi. í Bandaríkjaher notar annar hver her- maður eiturlyf, en Jrriðji liver hermaður og fimmti hver liðsforingi er drykkju- sjúklingur. ¥ ¥ I Bandaríkjunum deyja á ári hverju 14000 verkamenn af vinnuslysum og meir en 100.000 deyja af sjúkdómum, sem stafa af vinnunni. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.