Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 63
Andrup hristi höfuðið, hryggur og reiður. I*að var eins og hann hefði orðið fyrir persónulegri sorg þótt hann tengd- ist ekki kommúnistum. Síðan stóð liann á fætur kallaði á konu sína og bað um að matur yrði fljótt fram borinn því við nlytum að vera mjög svangir. Og þrátt lyrir hinn góða hádegisverð vorum við það. Eftir örskamma stund kom frú And- rup með stórt fat af smurðu brauði, öl og vínstaup. Matnum var haldið að okkur þótt ég væri ekki grunlaus um að það væri kvöldmatur fjölskyldunnar sem við námuðum í okkur. Hin gestrisna frú lullvissaði okkur um að höllin væri full af mat. Um leið og við höfðum lokið við að irorða var hún komin með nál og þráð. Verstu rifurnar í kryp))luðum fötum okkar voru saumaðar saman og við vor- nm burstaðir og þvegnir. ,,Hafið þið peninga?“ spurði Andrup, <>g það höfum við a. m. k. fyrst um sinn. „Og hvað nú?“ spurði hann. „Hvert astlið þið? Ef þið eruð í vandræðum get ég vel falið ykkur hér í höllinni. í mínu núsi eru mörg híbýli.“ Ég er viss um að hann hefði gert það og falið okkur svo vel að hvorki Þjóðverj- ar né Danir hefðu fundið okkur. En við sögðumst vilja fara til Hafnar. Sonur var sendur á járnbrautarstöðina og kom til baka með þau boð að lestarferðir væru reglulegar og þar væri enginn vörður og engir Þjóðverjar. Nokkrum stundum síðar sátum við í lestinni til Hafnar meðal sunnudagsbú- ins fjöldans. Flestir voru þögulir en við þvinguðum okkur til þess að tala fjör- lega saman. Ekki var að vita nema nasist- ar væru á meðal fólksins. Við þóttumst hafa verið á fiskveiðum í Esromvatni en verið óheppnir. Ólukkans geddurnar hefðu ekki viljað bíta á og veiðarfærin hefðum við skilið eftir því að næsta sunnudag ætluðum við að liefna okkar. Þessa nótt lá ég í hreinu, mjúku rúmi hjá vinum. En ég gat ekki sofið. í hvert skipti sem ég var að fésta blund fannst mér ég heyra regnið steypast niður og síðan hljómuðu vélbyssurnar. Ég stóð með lélega, litla rýtinginn í hendinni og beið. Beið hvers? Ef til vill einhvers konar kveðju frá þeim félögum sem við senni- lega sæjum ekki framar. Beið hinna mörgu sem dæmdir voru til dauða, mörg- um árum fyrir nótt flóttans, hinn sorg- lega dag þegar stjórnmálamenn og liæsti- réttur tóku okkur í gæsluvarðhald - til þess að frelsa okkur og síðar láta Þjóð- verjana taka þá sem þeir gátu fundið. Sólveig Einarsdóttir þýddi. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.