Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 64
Nato-sinnar viðurkenna nú áform sín um árás á Sovétríkin Natosinnar reyna enn að halda að ýmsum þeirri blekkingu að Nato hafi verið myndað sem varnar- bandalag gegn „Sovéthæltunni ". I>ótt þessi áróður sé margafhjúpaður sem lygi, er lionum haldið við. En nú liafa forystumenn Vesturvelda einnig orðið að viðurkenna Jretta í endurminningum sínum. Reinhard Gehlen var yfirmaður leyniþjónustu ]>ýska hersins. Hann reyndi sem fleiri foringjar Hitlers-klíkunnar að ná sambandi við heri Vestur- veldanna, er þeir sáu að stn'ðið var tapað, - og þá í þeirn tilgangi að þýski herinn sameinist þeitn og réðust á Sovétríkin. Gehlen gekk í Jjjónustu Allen Dulles, er var yfirmaður bandarfsku leyniþjónust- unnar, og sfðan bróður hans, John Foster Dulles. Voru þeir bræður ákafir áhangcndur tafarlauss árásarstrfðs á Sovétríkin. Vitrari stjórnmálamenn, sem ekki voru haldnir slíku ofstæki sem þessir, svo sem George Kennan, - hafa sfðar sagt um „rök“ þessara manna: „Hug- myndin um að Rússland ætli að ráðast á Vestur- veldin, er fyrst og fremst hugarfóstur vestræns f- myndunarafls." (1954). En Jretta hugarfóstur var eftir 1945 komið á hátt og hættulcgt stig: Allan Brooke, marskálkur í breska hernum, ritar í dagbók sína 24. maí 1945: „f kvöld las ég gaum- gæfilega skýrsluna um möguleika á því að hefja stríðsaðgerðir gegn Rússlandi, ef erfiðleikar yrðu í frekari samningum við þá.“ 1‘essi skýrsla er oss ekki aðgengileg, en Sir B. I.. Montgomery, lfka breskur marskálkur, fékk strax að stríðslokum í Evrópu þá leynilcgu skipun frá Winston Churchill, forsætisráðherra, að hafa Jrýsk vopn og bardagahæfar Jtýskar hersveitir til taks, ef á þyrfti að halda gegn Sovétrfkjunum. Mont- gomery segir f endurminningum sínum: „Ég fyrirskipaði að stöðva eyðileggingu á þýskum vopnum og útbúnaði, ef vestrænir Bandamenn skyldu þurfa að nota Jressa hluti." Og |>að var gert. Að lokum þá kemur fram í nýbirtum skjölum bresku ríkisstjórnarinnar frá 1948 að Churchill lief- ur lagt til að hafin yrði kjarnorkustyrjöld gegn Sovétrfkjunum, ef |>au yrðu ekki við þeirri vest- rænu kröfu að hverfa frá Berlín og Austur-Þýska- landi. David Iwing, sem nú vinnur að ævisögu Chur- chills, segist hafa fundið í skjölum Eisenhowers önnur sönnunargögn um þessar tillögur Churchills. T. d. ræddi Clmrchill Jressa tillögu sína við Cher- well lávarð í aprfl 1955 og sagði J>á: „Við liöfðum mikla möguleika, meðan þeir (Sovétmenn) höfðu engar (atom)-sprengjur." Bandaríkjamenn gengu |>ó lengst í ofstækinu. í fyrra kom út bók í New Vork eftir Anlhony C. Brown, sérfræðing í „leyni-stríði", og kemur þar í ljós að fyrsta áætlunin um árás á Sovétrfkin var til f árslok 1945. í henni var m. a. gert ráð fyrir kjarn- orkusprengjum, er varpað væri á 20 borgir í Sovét- rfkjunum. í næstu áætlun var gert ráð fyrir 133 atomsprengjuárásum á 17 stórborgir, þar af 8 á Moskvu. Truman forseti lél samcina alla [ressa áætlana- gerð 1947 hjá formanni herráðsins, Bradly hers- höfðingja. Þannig varð til áætlunin um stríð gegn Sovétríkjunum 1949, „koda"-nafn hcnnar var „Drop- shot." Aðalatriði hennar var að beina gegn Sovét- ríkjunum 300 atomsprengjuárásum og 20.000 „venjulegum" sprengjuárásum. Því næst áttu 250 herfylki („division") Bandaríkjanna og annarra Nato-landa að ráðast á löiul Austur-Evrópu, — að norðan á Kola-skaganum, að sunnan yfir Balkan- löndin inn í Ukrainu. Reiknað var með hernámi Sovétrfkjanna og landa Austur-Evrópu og skyldu 37 herfylki vera hcrnámsliðið. Það vantaði ekki viljann hjá Vesturveldunum til ]>ess að hagnýta sér tegileg strfðssár Sovétrfkjanna (20 milljónir fallna, gereyðing mikils hluta lands) lil ]>ess að níðast á þessum bandamönnum sínum, sem sigrað höfðu nasismann. En til allrar hamingju komust þessir stríðsæsingamenn Nato ekki lengra en í „kalda stríðið". 1951 voru Sovétríkin ]>egar orðin J>eim of sterk, til þess þeir |>yrðu að ráðast á J>au. Þvf hefur síðan haldist friður í Evrópu. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.