Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 50

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 50
sem tekið var af þeim áður en gas-morðið var framið, skilja hvert traust og hald þessum nöktu ungu börnum fylgd kenn- arans þeirra hefur verið á dauðagöng- unni. UNESCO, menningarstofnun Samein- uðu þjóðanna, minnist og í ár með Korc- zak-ári þessa göfuga kennara. Aljrjóðleg- ur fundur með fulltrúum 19 landa var haldinn í Varsjá til að minnast lians. Myndin á bls. 49 er af minnismerkinu í Treblinka. En hræðilegastar af öllum dauðabúð- um nasista voru fangabúðirnar í Auscli- witz. Vestur-Þjóðverjar hafa sem mest viljað þegja þessi íjöldamorð í hel og hefur lítt verið á Jfau minnst í sögukennslubókum skólanna. En ameríska sjónvarpskvik- myndina, „Holocaust“, sem J:>ar var sýnd nýlega í vestur-þýska sjónvarpinu, hefur vakið svo gífurlegt umtal og umræður í blöðum og tímaritum, þótt hún fjalli fyrst og fremst um örlög einnar Gyðinga- fjölskyldu, að þorri Vestur-Þjóðverja hef- ur vaknað til meðvitundar um hve hræðilegir glæpir voru framdir af nas- istastjórninni og þrælhlýðnum embættis- mönnum hennar. Enn lifa margir þeirra, er þátt tóku í Jressum glæpaverkum og hafa enga hegn- ingu hlotið. Hætta er á að vestur-þýska J^ingið samj^ykki nú lög um að þessir glæpir skuli teljast fyrndir. En á sama tíma er enn verið með bann á því að kommúnistar í Vestur-Þýska- landi fái að stunda störf hjá ríki og bæj- um. Þokkalegt lýðræðisríki — og auðvitað sterkasta Nato-ríki í Evrópu. Og hér heima eru menn, sem beygja sig í duftið fyrir því. Á myndinni á bls. 48 sjást stálpuð börn í fangabúðunum í Auschwitz, sem vita ekki hvað jneirra bíður. Það er holt að hugsa til Jress hvað fas- isminn er á Joessu ári barnsins. SKÝRINGAR: 1 Hér var um að ræða bók Wolfgangs Langhoffs „Die Moor-Soldaten". 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.