Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 76
í hinum griðarlega stóru og fjölmennu fátækrahverfum Suður-Ameriku, verða konurnar að þvo þvott sinn út á götu. Engar ríkissjúkratryggingar, er ná til allra eru þar til. Dagdvöl á sjúkrahúsi kostar að meðaltali 100 dollara. 9 af 10 Bandaríkjamönnum geta ekki leyft sér að láta leggja sig inn á sjúkrahús. Hver uppskurður kostar um 2000 doll- ara. -k -k Herkostnaður allra landa samanlagt er eftir tölum aðalritara Sameinuðu þjóð- anna tæpir 400 milljarðar dollara á ári eða meir en einn milljarður á dag. - Samkvæmt rannsókn nefndar Banda- ríkjaþings var gróði sá, er 164 af vopna- framleiðslufélögum hlutu, milli 50 og 200%, þrjú græddu meir en 500%, eitt meir en 2000%. í löndum Efnahagsbandalagsins eru meir en tvær milljónir ungra karlmanna og kvenna atvinnulaus. í Englandi og Italíu eru þeir ungu helmingur atvinnu- leysingjanna, í Hollandi 41%, í Frakk- landi 39%, í Belgíu 34% og í Vestur- þýskalandi 27%. Pólskur páfi í klípu? Páfinn nýi messaði í Mexico. Hann sagði kaþólsku kirkjunni þar að skipta sér ekki af stjórnmálum. Hverra eriudi var hann að reka? 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.