Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 13

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 13
Það sem hins vegar er öllu eríiðara að átta sig áj samkvæmt nær 2000 ára göml- um ritum og sögusögnum, er afstaða þessa stórkostlega skálds og boðbera, sem elskar hina snauðu, er afstaða hans til ,'erlenda lvernámsvaldsins, rómversku kúgaranna. Reyndi Jesús frá Nasaret í alvöru að samræma frelsi hinna fátæku úr neyð þeirra og frelsi Gyðinga undan oki Róm- verja? Vafalítið er að mikill liluti almennings hefur um leið fitið á hann sem þjóðlegan leiðtoga og frelsara af oki Rómar. Lýs- ingar á innreið hans í Jerúsalem og hróp- ið: „Frelsaðu oss“ (Hósíanna) og nafn- giftin „Konungur Gyðinganna“ benda eindregið í átt til baráttunnar fyrir þjóð- frelsi. Mikið upphlaup hefur tvímæla- laust orðið, en guðspjöllin skilja aðallega brottrekstur okraranna úr musterinu eftir af þeim frásögnum, sem til liafa ver- ið þar um. Hér er tvennt að athuga: Annars vegar kann Jesús sjálfur að hafa verið hikandi um möguleikann á sigri yfir Rómverjum, þótt hann boðaði samfélag sameignarinn- ar í tengslnm við trú sína, - og svo er hitt að þeir, sem fjalla um frásögnina um Jesú, reyna að draga sem mest úr þessum þjóðlega þætti, — ekki síst jDeir sem skrifa eftir uppreisn Gyðinga árið 70 e. Kr. og eyðileggingu Jerúsalem eftir ósigur þeirra. Von Gyðinga við innreiðina birtist m. a. í hrópinu um: „Blessað sé hið kom- andi riki föður vors Davíðs“. Það er hinn gamli boðskapur spámannanna um þjóð- frelsi Gyðinga, sem þar lifir. Og auðséð er að „Barrabas" hefur verið einn „upp- hlaupsmaðurinn" í þeim anda (sbr. Afarkús, 15, 7.) þótt síðar sé klínt á hann DAVÍÐ STEFÁNSSON: Þegar Jesús frá Nazaret reið inn í Jerúsalem sungu hinir snauðu (Brot) II. „Við biðum þín ... og ár og aldir liðu og enginn kom. Og við, sem alltaf vorum hædd og svikin, glötuðum trúnni á tilfinningar okkar og fundum það að okkur skorti skilning og vit til þess að vona. En bak við neyð og örvæntingu okkar var hulin þrá. Og okkur dreymdi drauma um æðri mátt, um konung konunganna, sem kæmi bráðum ... og bæri sjálfum sannleikanum vitni og gæti lesið leyndar hugrenningar og elskað þá, sem aðrir fyrirlíta. Við biðum þín, sem boðar líf og frelsi. Velkominn, velkominn til Jerúsalemsborgar, Jesús frá Nazaret." III. „Sjá þetta er borgin, valdhafanna vígi. Sjá musterið og hallir höfðingjanna." „Þetta er borgin, þetta er borgin mikla, sem milljónir af þreyttum þrælum reistu harðstjórum sínum, hjartalausum Júðum. Af þrælum eru þessir steinar höggnir. Af þrælum voru þessir veggir hlaðnir. Þeir lyftu björgunum ... og launin voru að örmagnast og deyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.