Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 35
þig skorti þó ekki gáfurnar - og þú gast vel hlíft hinum frómu sálum)! »,Og svo rakstu meira að segja braskara og bankaherra með svipunr út úr nrusterinu! - Ögæfusami draumóramaður! Nú hangir þú þarna á krossi öðrum til viðvörunar! VI Hvað geta sósialistar lært af örlögum bræöralagsboðskapar Jesú frá Nasaret? Það er hlutverk sósíalisnra nútínrans - i krafti þeirrar vísindalegu aðstöðu, senr nrarxisminn veitir honunr til þekkingar á þjóðfélagsþróuninni, með því valdi, sem uppreisn kúgaðra stétta og þjóða gelur honum, og sakir aðdráttarafls þeirrar lrugsjónar, senr ein getur forðað nrannfélaginu frá tortímingu - að gera að veruleika þá draumsýn um afnánr allrar kúgunar nranns á nranni, unr bræðralag allra manna og þjóða í anda jafnaðar og frelsis, sem öldunr sanran liefur vakað jafnt fyrir þorra hinna þjáðu og kúguðu sem og staðið fyrir liugskots- sjónum ýmissa nrestu og bestu braut- ryðjenda mannkynsins árþúsundum sam- an. Saga kristindómsins í tæpar tvær ár- þúsundir hefur verið sorgarsaga slíkrar draumsjónar. Hvað geta sósíalistar nútímans lært af þeirri sögu, - lrvað varast beri, - lrvað þurfi um fram allt að vernda og varð- veita? Það er fróðlegt að athuga nokkuð í þessu sambandi hvað brautryðjendurnir gömlu hugsuðu um þetta mál, - sem og hitt að reyna að draga nokkra ályktun út af okkar eigin reynslu síðustu hálfrar aldar eða svo. a. Afstaða brautryðjendanna Engels ritaði mjög merkilega grein, er hann nefndi „Zur Geschichte des Ur- christentums“ (Um sögu frumkristninn- ar) árið 1894 og kemur svo inn á samlík- inguna milli þessara tveggja hreyfinga í einni af síðustu greinunum, sem hann ritaði, í lok formála að nýrri útgáfu af bók Marx um „Stéttabaráttuna i Frakk- landi“ 8. mars 1895. Það, sem snart Engels sérstaklega var ýmislegt, sem sameiginlegt var með fyrstu boðberum sósíalismans á 19. .öld og ýms- um þáttunr í sögu frumkristnu safnað- anna - og hef ég áður vitnað til þess, er hann þá reit, í umsögn minni um bók síra Gunnars Benediktssonar, félaga vors, („Stungið niður stílvopni“) í Rétti 1974, 1. hefti, bls. 12-13 ogskal ekki endurtaka það hér. En sá af þeim gömlu, sem mest ritaði um kristindóminn og einnig skyldleik- ann upprunalega við sósíalisnrann, var Karl Kautsky. Er þar fyrst og fremst unr að ræða nrikla og vísindalega bók lrans unr „U ppruna kristindómsins“ („Der Ursprung des Christentums“), sem mun hafa komið fyrst út 1908, en árum áður hafði lrann ritað mikið um þetta efni í „Neue Zeit“ (Nýi tíminn), tímarit þýska sósíaldenrókrataflokksins. (Ég- nrun hér vitna í 10. útgáfu þessa rits, er út konr í Stuttgart 1920). Niðurstaða lrans af þeim kafla, er hann kallar „lrina kristilegu Messíasar-hug- sjón“ og fjallar mest um hvernig kristnir 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.