Réttur


Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1979, Blaðsíða 39
sín svo sem Karl Liebknecht, Rosa Lux- emburg o. fl. Við upplifðum líka stórkostlegasta sig- ur alþýðunnar og sósíalismans í allri sög- unni: byltinguna í Rússlandi og myndun ■Sovétríkjanna, - þann atburð, sem er upphafið að umsköpun þjóðfélagsins á jörðinni á þessari öld. - En við lifðum líka sorgleikinn, þegar ofstækið fór ham- förum og jreir kommúnistar, er með rík- isvaldið fóru, létu drepa ágæta kommún- ista, ]r. á m. brautryðjendur sigursins, hundruðum jrúsunda saman. Svo kom nasisminn. I jrví víti, er hann skóp jrar sem hann réði, - og gagnvart jreirri ógn, er veröldinni stafaði af hon- um - sameinuðust að lokum þau öfl, sem áður höfðu hvort öðru andvíg verið. Kommúnistar, sósíaldemokratar, borg- aralegir lýðræðis- og þjóðfrelsissinnar víða um lönd og hákristnir forvígismenn innan kirknanna tókii ýmsir höndum saman. En að sigrinum yfir nasismanum unn- um, og er Roosevelts forseta naut ekki lengur við til að halda aftur af skefja- lausri drottnunargirni og fégræðgi amer- íska auðvaldsins - hófu þessi „Mammons- ríki Ameríku" sitt kalda og síðar sitt heita stríð gegn sósíalismanum í heimin- um og þá fyrst og fremst gegn Sovétríkj- unum, sem misst höfðu 20 milljónir manna í styrjöldinni, meðan auðmanna- stétt Bandaríkjanna græddi of fjár. Og enn létu sósíaldemokrataflokkar víða um lönd hafa sig til fylgis við jretta ofurvald auðs og atomvopna. Og jregar jressi ógn dynur yfir ,upplif- um við sósíalistar enn einu sinni ham- farir ofstækisins í ýmsum þeim löndum, sem kommúnistar höfðu komist til valda í eftir stríð: bannfæringar einstakra flokka og skoðana og ægileg málaferli, er leiddu til dauða tuga, jafnvel hundraða hinna bestu kommúnista í hinum sósíal- istisku ríkjum. Og nú stöndum við, ásamt öllum öðr- um jarðarbúum, frammi fyrir heimi, Jrar sem líf alls mannkyns hangir í Jreirri veiku taug að eigi stofni stórveldi til stríðs þess, er þurrki út líf mannkynsins á jörðinni. Og hvernig stöndum viS nú, sósíal- istar, meS þær draumsjónir, sem viS eig- um sameiginlegar frumkristninni um friSarríkiS á jörSunni, um bræSralag allra manna, um jöfnuS allra mannanna barna? Aldrei sýnast þær draumsjónir ef til vill óraunsærri en nú, - en aldrei í sögu mannkynsins hefur veriS slík lífs- nauSsyn - og þessvegna slíkir mögu- leikar á aS þær draumsjónir væru gerS- ar aS veruleika. Er það ekki bamaleg bjartsýni að halda slíku fram? Við skulum athuga málin nánar: Fórnir þær, sem Sovétþjóðirnar færa til vígbúnaðar síns, nægja til J^ess að halda aftur af þeim ella hamslausu her- gróðaöflum Bandaríkjanna, sem sjá ör- uggastan gróða í vígbúnaði og dauð- langar í stríð, - en ekki upp á 1:>á kosti að allsherjarsjálfsmorð allra hljótist af. Aldrei hafa sættir Jijóða á milli átt eins almennan pólitískan grundvöll og nú. (Helsinkiráðstefnan er einn vottur þess). Og hvað það afl snertir, sem þyngst yrði á metunum til Joess að tryggja frið - og ]aá fyrst og fremst í Evrópu (því jraðan hafa heimsstrfðin komið) - verklýðshreyf- inguna, ef hún er samemuð, þá eru vax- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.