Réttur


Réttur - 01.01.1979, Síða 76

Réttur - 01.01.1979, Síða 76
í hinum griðarlega stóru og fjölmennu fátækrahverfum Suður-Ameriku, verða konurnar að þvo þvott sinn út á götu. Engar ríkissjúkratryggingar, er ná til allra eru þar til. Dagdvöl á sjúkrahúsi kostar að meðaltali 100 dollara. 9 af 10 Bandaríkjamönnum geta ekki leyft sér að láta leggja sig inn á sjúkrahús. Hver uppskurður kostar um 2000 doll- ara. -k -k Herkostnaður allra landa samanlagt er eftir tölum aðalritara Sameinuðu þjóð- anna tæpir 400 milljarðar dollara á ári eða meir en einn milljarður á dag. - Samkvæmt rannsókn nefndar Banda- ríkjaþings var gróði sá, er 164 af vopna- framleiðslufélögum hlutu, milli 50 og 200%, þrjú græddu meir en 500%, eitt meir en 2000%. í löndum Efnahagsbandalagsins eru meir en tvær milljónir ungra karlmanna og kvenna atvinnulaus. í Englandi og Italíu eru þeir ungu helmingur atvinnu- leysingjanna, í Hollandi 41%, í Frakk- landi 39%, í Belgíu 34% og í Vestur- þýskalandi 27%. Pólskur páfi í klípu? Páfinn nýi messaði í Mexico. Hann sagði kaþólsku kirkjunni þar að skipta sér ekki af stjórnmálum. Hverra eriudi var hann að reka? 76

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.