Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 32

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 32
Á árinu 1922 skaist í odda milli komm- únista og krata í Jafnaðarmannafélaginu (Rvíkur), eina stjórnmálafélagi Alþýðu- flokksins, er Komintern bauð því að senda fulltrúa á 4. þing sitt 1922. Var samþykkt með miklum meirihluta að taka því boði, Ólafur Friðriksson sendur, en allmargir kratar sögðu sig þá úr félag- inu og stofnuðu „Jafnaðarmannafélag Is- lands“. En bæði féiögin voru áfram í Al- þýðuflokknum (ASÍ). Þetta sama ár, 23. nóvember 1922, á degi „hvíta stríðsins“, var stoínað Félag ungra kommúnista í Reykjavík og voru í stjórn þess: Hendrik Ottósson, Árni Guð- laugsson, Haukur Björnsson, Jafet Ottós- son og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (VSV). Gaf það út „Ávarp til ungra alþýðu- man,na“ í 1000 eintökum. Síðan voru stofnun nokkur slík félög og svo „Sam- band ungra kommúnista“ á árinu 1924. Stjórn þess skipuðu Ársæll Sigurðsson, Brynjólfur Bjarnason, Haukur Björns- son, VSV og Hendrik Ottósson. Gaf það út „Rauða fánann“, og komu út 7 tölublöð af honum. Eftir 1924 tekur kommúnistahreyfing- unni á íslandi að vaxa mjög fiskur um hrygg. í Vestmannaeyjum er að frumkvæði, Isleifs Högnasonar komið upp prent- smiðju og farið að gefa út „Eyjablaðið". Þeir ísleifur, Jón Rafnsson og Haukur Bjömsson gera verklýðshreyfinguna þar meir og meir rauða, kommúnistar verða í forustu verklýðsfélaganna, er eiga í hin- um skæðustu átökum við kaupmanna- og atvinnurekendavaldið, mörgum söguleg- um.19 1928 er svo stofnað þar Jafnaðar- mannafélag og var ísleifur 1 lögnason for- maður þess. — Andrés Straumland, sem víða vann fyrir kommúnismann á þess- Stjórn FUK, frá hægri taliS: Hendrik, VSV, Árni, Jafet, Haukur. um árum, var og um skeið í Eyjum. Var „Vikan“ þá málgagn kommúnista og rit- stýrði Andrés því með Steindóri Sigurðs- syni. Á Norðurlandi varð og allmikil breyt- ing á þessu skeiði.20 1924 var stofnað Jafnaðarmannafélag á Akureyri, síðan á Siglufirði, Húsavík, Sauðárkróki og víð- ar. 1925 var stofnað Verklýðssamband Norðurlands (VSN) er brátt endurvakti eða stofnaði verklýðsfélög í flestum bæj- um og þorpum Norðurlands. Var það sjállstætt mjög og undir forustu komm- 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.