Réttur


Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 40

Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 40
kljúfa þótt við yrðum undir, við værum að vinna að því að gera verkamannastétt- ina sem Iieild sem sterkasta. Þorsteinn varð glaður við. - Daginn eftir sigraði Er- lingur. Okkar félagar unnu áfram í félag- inu, en þegar Erlingur tapaði því einum tveim árum síðar, klauf hann félagið, Stjórn ASÍ rak Verkamannafélag Akur- eyrar úr sambandinu, tók hið litla klofn- ingsfélag Erlings inn. Það félag undir- bauð gamla félagið í kaupgjaldi og af því urðu átökin miklu vorið 1933: Novu-bar- daginn. Gamla Verkamannafélagið sigr- aði algerlega. Þessi litla frásögn af einum stað stétta- baráttunnar er táknræn fyrir hvað gerð- ist á þessum tíma í fjölda kaupstaða og kauptúna á íslandi. Framkoma kommún- istanna í þessum málum sýndi hve á- byrgðartilfinning þeirra gagnvart verk- lýðsstéttinni og frelsisbaráttu hennar var miklu meiri en ýmissa af foringjum krat- anna, sem fyrst og fremst einblíndu á völcl sín yfir verklýðshreyfingunni. Fórnfýsi margra kommúnistanna fyrir flokkinn var til fyrirmyndar í baráttunni fyrir sósíalismanum. Félagar eins og Jón Rafnsson, Giinnar Benedilitsson, Andrés Straumland o. fl. ferðuðust um landið sem ,,erindrekar“ fyrir flokkinn. Þeir fengu að sofa í íbúð einhvers félaga, og borða þar eða hjá einhverium öðrum, voru fluttir selflutningi milli staðanna af félögunum þar. Fengu náttúrlega ekk- ert kaup, en föt voru „organiseruð" handa þeim, þegar brýn þörf var orðin. Gunnar gaf skemmtilega lýsingu á þess- um erindrekstri í „Stungið niður stíl- vonni“. Og Jón sagði í sinni ágætu bók „Vor í verum“ frá hvernig baráttan var háð, án þess að ræða nokkuð hvemig hann sjálfur lifði.25 232 Hugsjónakraftur og skipulagshættir KFÍ og fórnfýsi félaganna vakti ekki að- eins aðdáun margra verklýðssinna, held- ur og athygli andstæðinganna. Þannig færði t. d. Jónas frá Hriflu það fram sem rök á Framsóknarþingi fyrir skipulags- breytingu á iiokknum að iítill flokkur eins og KFÍ ætti gengi sitt fyrst og fremst skipulagi sínu að þakka. Fyrstu miðstjórn KFI skipuðu þessir ielagar: Brynjólfur Bjarnason, formaður ilokksins, Haukur Björnsson, Guðjón Benediktsson, Ei'ling Eilingsen, Loftur Þorsteinsson, Rósenkrans ívarssoini, Ottó Þorláksson, Björgvin Þorsteinsson, Áki Jakobsson, Einar Olgeirsson, Isleifur Högnason, Jón Rafnsson, Ingólfur Jóns- son, Gunnar Jóhannsson, Aðalbjöm Pét- ursson, Kristján Júlíusson og Dýrleif Árnadóttir. — Brynjólfur var ritstjóri Verklýðsblaðsins frá upphafi og þar til í nóv. 1935. Þá var skipuð 20 manna mið- stjórn félaga hvarvetna af landinu, en 7 manna framkvæmdanefnd í Reykjavík og þriggja manna daglegt framkvæmdaráð. í því voru: Brynjólfur Bjarnasoni, for- maður flokksins, Einar Olgeirsson ritari og Björn Bjarnason gjaldkeri. Fram að þeim tíma var allt sjálfboðaliðsstarf. Þá, eftir 3. þing KFÍ, var reynt að hafa tvo launaða starfsmenn: Brynjólf og Einar, Brynjólf sem starfsmann flokksins, Einar sem ritstjóra Verklýðsblaðsins. Mánaðar- launin voru 200 kr. hvor. (Verkamanna- laun voru um 400 kr.) Reynt var að drýgja tekjurnar með því að konur þeirra tóku félaga í fæði, er greiddu fyrir það. - Fjármál flokksins voru erfið. Nokkuð batnaði, er joeir Brynjólfur og Einar kom- ust á þing 1937. Þingmannslaun voru ])á 15 kr. á dag meðan Jiing sat, en féll svo niður, er þingi var slitið. Verkamanns- j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.