Réttur


Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 71

Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 71
stað þeirra aðila í Bretaveldi, er börðust íyrir því að létta oki breska auðvaldsins af þjóð sinni og má nærri geta hvernig það hefur spurst fyrir í heimalandinu. - Breski kommúnistaflokkurinn barðist þannig fyrir rétti okkar íslendinga í land- helgisbaráttunni við Breta — þótt sá ágæti flokkur hafi litlar þakkir hlotið héðan fyrir þá afstöðu. Jack Woddis var mikilvirkur pólitískur rithöfundur. M. a. ritaði hann þrjár stór- ar bækur um Afríkulönd, er þjóðir þeirra voru að rísa upp og hrinda af sér ný- lenduokinu: 1. Africa, the Way Ahead, - 2. Africa, the Lion Awakes, — 3. Africa, the Roots of Revolts. (Útgefandi þeirra er Lawrence and Wishart, London.) Síðasta bók Woddis heitir „Annies and Politics“ (Her og stjórnmál) og er fram- úrskarandi góð og nákvæm - söguleg og fræðileg — skilgreining á beitingu her- valdsins í innanlandsátökum stéttanna í hinum ýmsu löndurn. Vekur itann einn- ig athygli á hættunni á beitingu þess í Vestur-Evrópu, m. a. Englandi og rekur rækilega aðvörun þá, er felst í beitingu breska hersins á Norðnr-írlandi. Einn merkilegasti kaflinn í þessari 300 síðna bók er rannsókn á hinni ægilegu beitingu hervaldsins í Indónesíu 1965, sem svo mikil hula hefur grúft yfir. Er einmitt stuðst við þær niðurstöður, er hann kemst að í kaflanum um Indónesíu í greininni „hið rauða lið“ hér að fram- an. Komnrúnistaflokkur Indónesíu hafði 3 milljónir félaga og 10 millj. atkvæða áður en herinn kvarnaði hann niður. Og fréttin um það blóðbað kvað bandaríska tímaritið ,,Time“ (13. júlí 1966) fagn- andi vera „bestu frétt, er Vesturlönd lrafi l'engið árunr saman í Asíu“. Það er nrikill missir að Jack Woddis, einnig fyrir oss íslenska sósíalista. 263
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.