Morgunblaðið - 20.01.2006, Page 31

Morgunblaðið - 20.01.2006, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 31 MENNING STÓRÚTSALA Allt að 70% afsláttur Opið á laugardögum til kl. 16 YFIRLITSSÝNING á verkum bandaríska myndlistarmannsins Dans Flavin var opnuð í Haywood- galleríinu í London á dögunum. Á sýningunni gefur að líta um 50 verk og eru meira 450 flúor- ljósaperur notaðar við gerð þeirra. Dan Flavin lést árið 1996, þá 63 ára að aldri, og er talinn einn af mikilvægustu myndlistarmönnum síðari hluta 20. aldar. Þó honum sé iðulega lýst sem eins af mátt- arstólpum mínímalisma í skúlptúr, hafnaði hann sjálfur hugtakinu mínímalisma og jafnvel hugtakinu skúlptúr, sem of afmarkandi. Flavin leit á verk sín sem tillögur fremur en skúlptúra; sem hluta af leitandi kerfi fremur en kyrr- stæðum hlut. AP Leitandi kerfi Flavins AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.