Morgunblaðið - 20.01.2006, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Örfá ummæli sem ekki á að láta falla í
kvöldverðarboði: Eldaðir þú matinn eða
fékkst hann heimsendan? Það voru
miklu fleiri gestir í síðasta boði hjá þér.
Mundu að allir eru að gera sitt besta,
líka þú.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Kvikmyndir, listir og tónlist hafa þann
frábæra eiginleika að standast tímans
tönn. En ekki ætti allt að endast að ei-
lífu, gættu þess að venja þig ekki á að
umbera aðstæður, vana eða iðju nema
takmarkið sé þessi virði.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Krákur laðast að því sem stirnir á. En
ekki er allt gull sem glóir, ekki einu sinni
pýrít, betur þekkt sem glópagull. Him-
intunglin hvetja tvíburann til þess að
horfa framhjá gljáanum og á það sem er
raunverulegt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Taktu ekki mark á slúðrinu. Sá sem
brynjar sig og fer ekki í felur sama hvað
fólk segir um hann er vináttu þinnar
virði, viðskipta og virðingar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Hagnýt viðfangsefni koma við sögu. Ef
einhver hefur neitað þér um lán, er dag-
urinn í dag rétti tíminn til þess að reyna
aftur. Farðu fram á afrit, leggðu fram
kvartanir og komdu vafaatriðum á
hreint. Smáatriðin eru oft það sem mest
veltur á.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Í dag verða hlutverkaskipti. Húsmóðir
fer á stjórnendanámskeið og forstjórinn
vinnur á dagheimili. Leiktu þér að hug-
myndum annarra, gerðu eitthvað sem
aðrir búast ekki við af þér.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Fólk fer hugsanlega fram á að vogin geri
eitthvað óhugsandi, en hún getur það
reyndar vel ef hún bara ætlar sér það. Ef
þú skuldbindur þig, skaltu gera það af
öllu hjarta. Ábending fyrir einkalífið: þú
þarft á tilbreytingu að halda, ekki nýjum
maka.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn veit ekki alltaf svörin í
ástalífinu, en stundum er best að þegja.
Drekinn er smáfólkinu fyrirmynd og
þarf að passa hvernig hann hegðar sér í
návist þess. Einhver borgar brúsann í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Himintunglin eru í samstöðu og draga
miskunn bogmannsins fram í dagsljósið.
Einhver nákominn þarf virkilega á henni
að halda. Ef þér tekst að vinna bug á
reiðinni djúpt í iðrum þér, getur þú nán-
ast hvað sem er.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Himintunglin sýna að steingeitin finnur
jafnvægi í forystuhlutverki. Hafnabolta-
hetjan Tommy Lasorda líkti manna-
forráðum við það að halda á dúfu í lóf-
anum, ef maður kreistir hana of fast
drepst hún, ef maður kreistir ekki nógu
fast flýgur hún í burtu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Hugsanir vatnsberans hverfast um ást,
rómantík, ástríður eða allt þetta með
einhverjum hætti. Það gerist bæði þegar
síst skyldi og þegar það á vel við.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Að anda inn og út á meðan hjartað slær í
sífellu er eitt af mörgum kraftaverkum
náttúrunnar. Hvaða litlu kraftaverk hafa
farið framhjá þér upp á síðkastið? Nú er
rétti tíminn til þess að velta þessu fyrir
sér.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Sól í vatnsbera ýtir undir
óhefðbundna framkomu og
dregur fram hina ynd-
islegu fjölbreytni í kringum okkur. Taktu
þinn innri furðufugl með í hádegismat og
leyfðu honum að tjá sig við matarborðið.
Njóttu þess að hann finna fyrir samþykki
annarra. Kvöldið einkennist af áköfum
samræðum, ekki taka það til þín.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þverneita, 4
kornstrás, 7 horskur, 8
slitin, 9 spök, 11 elgur, 13
vegur, 14 svardagar, 15
vatnagangur, 17 margur,
20 sterk löngun, 22
víkka, 23 hárskúfs, 24
gabbi, 25 lagvopn.
Lóðrétt | 1 viðburður, 2
sjúga, 3 stöð, 4 ástand, 5
geta lyft, 6 sól, 10 leikinn,
12 smávaxinn maður, 13
tímgunarfruma, 15
hrum, 16 stór, 18 truflar,
19 sker, 20 sjávargróður,
21 áflog.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 handfesta, 8 labbi, 9 fögur, 10 tíu, 11 síðla, 13
rósum, 15 hress, 18 smána, 21 kæn, 22 fatla, 23 afrit,
24 blóðskömm.
Lóðrétt: 2 aðbúð, 3 drita, 4 elfur, 5 tagls, 6 flas, 7 hrum,
12 les, 14 ólm, 15 hofs, 16 eitil, 17 skarð, 18 snakk,
19 áfram, 20 atti.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Gallerí Humar eða frægð | Hljómsveitin
Bertel spilar hressandi og hljómborðs-
drifið keyrslupopp kl. 18.
Gaukur á stöng | Dikta, Jeff Who? &
Mammút á Gauknum í kvöld. 500 kr. inn
og húsið opnað kl. 23.
Salurinn | Kl. 20 Allan Schiller og John
Humphreys píanó, fjórhent, Mozart og
Schubert.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til
25. feb.
Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks-
dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar.
Sjá: www.artotek.is.
Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir
bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl-
dúk til 3. febr. www.simnet.is/
adalsteinn.svanur.
Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug
Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl.
14–17.
Gallerí I8 | Ólafur Gíslason
Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli
náttúru og borgar – Helgi Már Krist-
insson sýnir abstrakt málverk. Til 26.
jan.
Gallery Turpentine | Hallgrímur Helga-
son. Til 31. jan.
Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Fær-
eyjum og Pétur Bjarnason myndhöggv-
ari. Til 30. jan.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugs-
dóttir og Margrét Jónsdóttir til febr-
úarloka.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarna-
dóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur
af myndbandi, skúlptúr og teikningum.
Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 11–17
og laugardaga kl. 13–17.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar
2006.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl
2006.
Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert
en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klin-
genberg & Hreyfingar – Movements eftir
Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur. Til 22. jan-
úar.
Opið fim. til sun. kl. 14–18.
Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun.
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríð-
ur Ólafsdóttir, Sigtryggur Bjarni Bald-
vinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5.
feb.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn-
ing.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist
II – Um rými og frásögn. Sýning á verk-
um 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12.
febrúar.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Krist-
ín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir).
Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12.
feb.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn
og efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Erró til 23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Gabríela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið.
Kristín Eyfells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið.
Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Norræna húsið | Þrjár finnskar listakon-
ur.
Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfús-
son og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan.
Safn | Listamennirnir Einar Falur Ing-
ólfsson, Anouk de Clercq og Greg Bar-
rett sýna verk sín til 5. febrúar. Opið
mið. til fös. kl. 14–18, lau. til sun. kl. 14–
17. www.safn.is
Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára
með málverkasýningu í Listsýningarsal
til 27 jan. Opið alla daga frá 11–18.
Yggdrasill | Tolli til 25. jan.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastof-
unni Mat og menningu í Þjóðmenning-
arhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört
Hjartarson, Myndir frá liðnu sumri.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí.
Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal
og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda-
sal. Til 20. febrúar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs-
havn 1856–2005“ er í Grófarsal
Tryggvagötu 15 en hún fjallar um þróun
og uppbyggingu byggðar í Þórshöfn í
Færeyjum. Sýningin kemur frá Lands-
kjalasafni Færeyja og Bæjarsafni Tórs-
havnar. Á sýningunni eru skjöl, ljós-
myndir, skipulagskort og tölfræði.
Duushús | Sýning Poppminjasafnsins í
Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969
til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp
tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl.
13–18.30 til 1. apríl.
Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla
Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður og
Óskar L. Ágústsson húsgagnasmíða-
meistari sýna verk sín. Safnið er opið kl.
14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar
á sýningunni Móðir jörð gefa óhefð-
bundna og nýstárlega sýn á íslenskt
landslag þar sem markmiðið er að fanga
ákveðna stemmningu fremur en ákveðna
staði. Skotið er nýr sýningarkostur hjá
Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er
myndum varpað á vegg úr myndvarpa.
Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að
50 ár eru liðin frá nóbelsverðlaunaveit-
ingunni til Halldórs Laxness hefur
Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal
Þjóðmenningarhússins. Sjá má sjálfan
nóbelsverðlaunapeninginn, kjólinn sem
Auður Laxness klæddist við afhending-
arathöfnina, borðbúnað frá nóbelssafn-
inu í Svíþjóð o.fl.
Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna
sem njóta stuðnings kristnihátíðarsjóðs
eru til sýnis í anddyri Þjóðmenning-
arhússins. Rannsóknirnar fara fram á
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is