Morgunblaðið - 20.01.2006, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 20.01.2006, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ritþing í Gerðubergi á morgun kl. 13.30, er helgað rithöfundinum Thor Vilhjálmssyni. Halldór Guðmundsson bók- menntafræðingur stjórnar þinginu en spyrlar verða Ástráður Eysteins- son bókmenntafræðingur og Sig- urður Pálsson skáld. Á þinginu verða flutt tónlistaratriði eftir Thor en hann hefur átt gott samstarf við tón- skáldin Atla Heimi Sveinsson og Ás- kel Másson, en þeir hafa samið lög við ljóð Thors. Auk tónlistaratriða verður lesið upp úr verkum Thors. Söngkonurnar Ingveldur Ýr Jóns- dóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja við meðleik Ástríðar Öldu Sigurðardóttur og Helgu Bjargar Ágústsdóttur sellóleikara og Stein- unn Ólafsdóttir, leikkona flytur texta. Sett verður upp sýning á mynd- verkum Thors og eins á verkum sem hann hefur gert í samvinnu við aðra listamenn auk þess sem sjónvarps- efni, útvarpsefni og sitthvað fleira fróðlegt frá löngum ferli Thors verð- ur til sýnis, en hann spannar nú meir en 56 ár. Halldór Guðmundsson, stjórnandi þingsins, sagði í samtali við Morg- unblaðið að um víðan völl væri að fara á þinginu enda væru bækur Thors komnar á fjórða tug. Byrjað yrði að fara í nokkur verk Thors svo sem Fljótt fljótt sagði fuglinn, Mað- urinn er alltaf einn og Birtingsárin og þingstörf spunnin áfram út frá þeim. Þingað verður um Thor í Gerðubergi á morgun. Ritþing um Thor Vilhjálmsson Stóra svið SALKA VALKA Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! WOYZECK Lau 21/1 kl. 20 Su 29/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! KALLI Á ÞAKINU Lau 21/1 kl. 14 UPPS. Su 22/1 kl. 14 UPPS. Lau 4/2 kl. 14 AUKAS Su 5/2 kl. 14 AUKAS. CARMEN Í kvöld kl. 20 Rauð kort Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort Lau 28/1 kl. 20 Blá kort Fö 3/2 kl. 20 Lau 4/2 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR FRUMSÝNT Í FEBRÚAR. MIÐASALA HAFIN Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Su 22/1 kl. 20 Fö 3/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 21/1 kl. 20 UPPS. Lau 28/1 kl. 20 UPPS. Su 29/1 kl. 20 Mi 1/2 kl 20 UPPS. Lau 4/2 kl. 20 Su 5/2 kl. 20 Fi 9/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fi 26/1 kl. 20 Fö 27/1 kl. 20 Fi 2/2 kl. 20 Naglinn Í kvöld kl. 20 FORSÝNING MIÐAV. 1000- kr. Lau 21 /1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 22/1 kl. 20 UPPSELT Fö 27/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 FÖS. 20. JAN. kl. 20 LAU. 21. JAN. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAU. 28. JAN. kl. 20 FÖS. 3. FEB. kl. 20 LAU. 4. FEB. kl. 20 MIND CAMP eftir Jón Atla Jónasson SUN. 22. JAN. FÖS. 27. JAN. SUN. 29. JAN. Námsmenn og vörðufélagar frá miðann á 1000 kr. í boði Landsbankans TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI EF eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson ÞRI. 24. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT MIÐ. 25. JAN. KL. 9 OG 11 UPPSELT Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup - heldur áfram! Fös. 20. jan. kl. 20 UPPSELT Lau. 21. jan. kl. 19 UPPSELT Fös. 27. jan. kl. 20 Örfá sæti laus Lau. 28. jan. kl. 19 Örfá sæti laus Lau. 28. jan. kl. 22 AUKASÝNING Fös. 3. feb. kl. 20 Nokkur sæti laus Lau. 4. feb. kl. 19 Laus sæti Lau. 4. feb. kl. 22 AUKASÝNING 10/2, 11/2, 18/2. - Síðustu sýningar Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Snjór í fjallinu! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. www.kringlukrain.is sími 568 0878 HljómsveitinTilþrif í kvöld Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U 24. starfsár Stuttir hádegistónleikar með kynningum laugardaginn 21. janúar kl.12 Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Fjölbreytt orgeltónlist eftir Pachelbel, George Shearing og Charles Ives. Kaffisala í suðursal að tón- leikunum loknum. Ókeypis fyrir börn og nemendur. MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU s. 510 1000. Sýnt á NASA við Austurvöll Fimmtudagur 26 . janúar - Laus sæti Föstudagur 27 . janúar - Laus sæti Laugardagur 28 . janúar - Laus sæti Fimmtudagur 2 . febrúar - Laus sæti Föstudagur 3 . febrúar - Laus sæti Laugardagur 4 . febrúar - Laus sæti Fimmtudagur 9 . febrúar - Laus sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI Frumsýning sun.5. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 – 5. sýn. fös. 24. feb. kl. 20 AÐEINS SÝND Í FEBRÚAR OGMARS www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.