Morgunblaðið - 20.01.2006, Síða 70

Morgunblaðið - 20.01.2006, Síða 70
70 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! fjölskyldumynd...“ THE FOG kl. 8, 10.10 og 12.10 eftir miðnætti B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 MEMOIRS OF A GEISHA kl. 5 og 10 CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, og 6 HOSTEL kl. 8, 10.10 og 12.10 eftir miðnætti B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, og 8 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ THE FOG kl. 8, 10 og 12 - KRAFTSÝNING B.I. 16 ÁRA HOSTEL kl. 10 og 12 - KRAFTSÝNING B.I. 16 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8 JUST FRIENDS kl. 6 Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“  H.J. MBL „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“     VJV, Topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM THE FOG Epískt meist Stranglega bönnuð innan 16 ára Ó.Ö.H. / DV A.G. / BLAÐIÐ  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com “…mikið og skem- mtilegt sjónarspil...” H.J. / MBL JUST FRIENDS FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á…er enginn óhultur! Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa! JUST FRIENDS 400 KR. Í BÍÓ * ATH! Miðnæturs ýningar 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit MMJ Kvikmyndir.com „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“  L.I.B. - Topp5.is „…langbesta mynd Ang Lee til þessa og sennilega besta mynd sem gerð var á síðasta ári.“  S.K. - DV „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“  S.V. MBL Sími - 564 0000Sími - 462 3500 STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA- LEIKSTJÓRA "CHICAGO" BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN N ý t t í b í ó KVIKMYNDIN Memoirs of a Geisha er byggð á samnefndri skáldsögu Arthurs Golden sem var á topplista New York Times í heil tvö ár og hefur þegar selst í rúmum fimm milljónum eintaka og þýdd á fleiri en þrjátíu tungu- mál. Sagan hefst árið 1929 í af- skekktu fiskiþorpi í Japan þegar tvær systur, Chiyo og Satsu eru seldar í sitt hvoru lagi til tveggja geisju-húsa. Annað húsið er fínt og fágað en hitt, það sem Satsu er flutt í, er óheflað og óþrifalegt. Chiyo lendir fljótlega upp á kant við geisjuna Hatsumomo sem gremst hin óumdeilda fegurð og sú barnslega einlægni sem Chiyo hefur yfir að búa. Hún finnur þó skjól hjá stjórnanda hússins og annarri vinsælli geisju, Mameha sem tekur hana undir sinn vernd- arvæng. Sú vinátta virkar sem ol- ía á eld þeirrar rimmu sem Chiyo eða Sayuri eins og hún kallast nú, á í við Hatsumomo. Á sama tíma og Sayuri gengur í gegnum hið stranga og strembna listnám sem geisjur verða að ná fullkomnum tökum á, til að geðjast viðskiptavininum, vofir seinni heimsstyrjöldin yfir með öllum sínum óumflýjanlegu breytingum á siðum og venjum gamla tímans. Frumsýning | Memoirs of a Geisha Minningar geisju Minningar geisju er gerð eftir samnefndri skáldsögu Arthurs Golden. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic 54/100 New York Times 50/100 Roger Ebert 63/100 Hollywood Reporter 80/100 Variety 80/100 (allt skv. Metacritic) HROLLVEKJAN The Fog er endurgerð samnefndrar kvik- myndar sem leikstjórinn John Carpenter gerði árið 1980, og skartaði þá þeim Jamie Lee Curt- is og Hal Holbrook í aðal- hlutverkum. Nú er það hins vegar Rupert Wainwright sem leikstýrir myndinni, en Maggie Grace og Tom Welling fara með aðal- hlutverkin. Myndin gerist í smábænum Antonio Bay, sem býr yfir hræði- legu leyndarmáli. Nákvæmlega 100 árum áður hafði skip sokkið rétt fyrir utan höfnina og allir sem um borð voru látist. Nú einni öld síðar ganga hinir látnu aftur, og virðast eiga eitthvað meira en lítið sökótt við þorpsbúa, þótt eng- inn virðist vita af hverju. Þau Nick (Welling) og Elizabeth (Grace) verða því að hafa hraðar hendur og komast að því hvað gerðist, áður en allir þorpsbúar týna tölunni. Á meðan halda morðin áfram, og að því er virðist eru þau öll framin í þykkri og dimmri þoku. Frumsýning | The Fog Margt býr í þokunni Draugarnir virðast kunna best við sig í dimmri og þykkri þokunni. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 27/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 40/100 The New York Times 40/100 (allt skv. Metacritic) Leikfélag Menntaskólans viðSund sem ber nafnið Thalía, stendur fyrir spunamaraþoni í Skálholti, nemendaaðstöðunni í kjallara skólans í dag. Markmiðið er að safna sem flestum áheitum og styrkjum fyrir hverja klukku- stund sem er spunnin. Maraþonið stendur frá hádegi til miðnættis. Allur ágóði rennur í uppfærsl- una Sódómu sem frumsýnd verður í Loftkastalanum 14. febrúar og er byggð á kvikmynd Óskars Jón- assonar, Sódómu Reykjavík. Húsið er öllum opið og verða léttar veitingar á staðnum.    Fregnirherma að fjórar leik- konur bítist nú um að fá að verða næsta Bond- stúlka í kvik- myndinni Casino Royale. Ein þeirra sem sögð er koma til greina er Rachel Stirling, dóttir Díönu Rigg, sem á sínum tíma lék í Bond-kvikmynd. Önnur sem á möguleika er Thandie Newton, sem þekkt er úr myndinni Mission Impossible. Þá hafa einnig verið nefndar ástralska leikkonan Rose Bryne, sem lék á móti Brad Pitt í Troy, og bandaríska stúlkan Vera Farmiga. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.