Morgunblaðið - 20.01.2006, Side 71

Morgunblaðið - 20.01.2006, Side 71
Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 ísl talSýnd kl. 10 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6 og 8 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ MMJ Kvikmyndir.com Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“  H.J. MBL „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“     VJV, Topp5.is M YKKUR HENTAR  tarverk frá Ang Lee Stranglega bönnuð innan 16 ára Ó.Ö.H. / DV A.G. / BLAÐIÐ  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com “…mikið og skem- mtilegt sjónarspil...” H.J. / MBL JUST FRIENDS FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "CHICAGO" STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 JUST FRIENDS 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ATH! Miðnæturs ýningar Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit MMJ Kvikmyndir.com „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“  L.I.B. - Topp5.is „…langbesta mynd Ang Lee til þessa og sennilega besta mynd sem gerð var á síðasta ári.“  S.K. - DV „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“  S.V. MBL Sími - 551 9000 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA- LEIKSTJÓRA "CHICAGO" BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN N ý t t í b í ó MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 71 SLÓVENSKA hljómsveitin Laibach sem fagnar 25 ára starfsafmæli um þessar mundir, spilar á Nasa við Austurvöll miðvikudaginn 22. mars næstkomandi. Laibach er nánast orðin goðsögn í rokksögunni á þessum aldarfjórð- ungi sem hún hefur starfað. Hún var lengi bönnuð í hinni kommúnísku Júgóslavíu Títós (sveitin var stofnuð sama ár og hann lést) og í mörg ár var hún kölluð ,,hættulegasta hljóm- sveit í heimi“ vegna öfgakenndra yf- irlýsinga sinna. Voru þeir oft sakaðir um fasíska hugmyndafræði sem meðlimir sveitarinnar svöruðu á þann veg að Laibach væri álíka fas- ísk og Hitler hefði verið listmálari. Áhrifamiklir Tónlist Laibach er sérstæð blanda af hráu iðnaðarrokki, hermörsum, teknótöktum og óperum í anda Wag- ners. Hljómsveitin hefur haft ómæld áhrif á yngri hljómsveitir, ekki síst Rammstein og hina íslensku HAM en Sigurjón Kjartansson lét hafa þessa fleygu setningu eftir sér: „Fyrst var ekkert. Svo kom Lai- bach.“ Meðal þekktra laga þeirra eru ,,Geburt einer Nation“ (þeirra eigin útgáfa af ,,One Vision“ með Queen), ,,Tanz mit Laibach“ og ,,Dogs of War“ en líklega er skrumskæling þeirra á Bítlaplötunni Let it Be einna frægust. Laibach kemur gjarnan fyrir sem heilt herveldi, í viðeigandi bún- ingum, og hljómleikar þeirra líkjast leiksýningum þar sem þeir sýna meðal annars eigin kvikmyndir. Ellefu manns koma með Laibach hingað til lands. Tónlist | Hin slóvenska Laibach leikur hér á landi í mars „Svo kom Laibach“ Laibach; álíka fasískir og Hitler var málari. Sveitin leikur á NASA 22. mars. Miðasala hefst þriðjudaginn 24. janúar. Miðaverð er 2.990 kr. + miðagjald. Miðasala fer fram á midi.is, í verslunum Skífunnar, Þrumunni, Smekkleysu við Lauga- veg og 12 Tónum á Skólavörðustíg. Ákveðið hefur verið að haldaáfram sýningum á Nínu og Geira … Söngbók Björgvins Hall- dórssonar á Broadway í vetur. Upp- selt var á allar sýningarnar fyrir áramót og að sögn Björgvins Hall- dórssonar sjálfs er svo mikil ásókn í miða á að það er að verða upp- selt á tvær fyrstu sýn- ingarnar á þessu ári. Söng- kabarettinn er byggður á söngferli Björgvins Halldórssonar og fer Bo fyrir hópi margra af bestu lista- mönnum landsins í sýningunni Næstu sýningar eru 28. janúar, 4., 18. og 25 febrúar. Nánari upplýs- ingar er að finna á www.broadway.is    Orðrómur er uppi um að leik-konan Eva Longoria úr Að- þrengdum eiginkonum sé hætt með kærastanum, körfubolta- stjörnunni Tony Parker. Hann komst af stað eftir að Jamie Foxx og Longoria voru límd saman í veislu eftir Golden Globe- verðlaunahá- tíðina. Leikonan kynntist Foxx eftir að hann bauð henni að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu. Jafnframt mættu skötuhjúin saman í afmælisveislu Mary J. Blige í Los Angeles í vikunnni. Ekki bara það, heldur fóru þau líka saman í tveggja sæta sportbíl leikarans og tónlistar- mannsins en hann er af Lamborgh- ini-gerð. Fólk folk@mbl.is HLJÓMSVEITIRNAR Dikta, Jeff Who? og Mammút munu svala rokk- þorstanum í kvöld með tónleikum á Gauki á Stöng. Dikta og Jeff Who? gáfu báðar út breiðskífu í fyrra sem fengu víðast hvar góðar viðtökur. Nýjasta smá- skífulag Diktu, „Breaking the Wav- es“, hljómar ótt og títt á öldum ljós- vakans og Jeff Who? lauk á fimmtudagskvöldið tökum á mynd- bandi við lagið „Barfly“, sem mun vera síðasta lagið á plötu sveit- arinnar, Death Before Disco. Fóru tökur fram á ölstofunni Dillon við Laugaveg. Hljómsveitin Mammút mun spila efni af væntanlegri plötu sinni en sveitin vann eins og frægt er orðið Músíktilraunir Tónabæjar árið 2004. Tónlist | Dikta, Jeff Who? og Mammút leika á Gauknum Svalandi rokk Morgunblaðið/Árni Torfason Mammút, sigurvegarar Músíktilrauna 2004 leikur á Gauknum í kvöld. Dikta, Jeff Who? og Mammút á Gauki á Stöng. Dyrnar verða opn- aðar kl. 23. Miðaverð 500 krónur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.