Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 21
’ Í þessari ferð var farið á ýmsastaði sem ég hef ekki séð áður og það er auðvitað gaman að því.‘Geir H. Haarde forsætisráðherra eftir flugferð um áhrifasvæði Kárahnjúkavirkj- unar með Ómari Ragnarssyni. ’ Segja má að Tómas Tómassoneða Tommi sé guðfaðir íslenska hamborgarans.‘Steingrímur Sigurgeirsson í veitinga- húsagagnrýni í Morgunblaðinu um Ham- borgarabúlluna. ’ Ég geng um með tálgaðantannbursta á mér allan daginn ef einhver skyldi ráðast á mig.‘Hlynur Smári Sigurðarson í viðtali í Fréttablaðinu á föstudag. Hann var tekinn með fíkniefni í Brasilíu, deilir 10 fm klefa með 10 föngum og óttast árásir. ’ Bandaríkin verða að staldravið og endurskoða frá grunni stefnu sína gagnvart Íran.‘Dr. Ali Ansari, einn höfunda skýrslu frá bresku hugveitunni Chatham House, þar sem segir að staða Írana sé mun sterkari í Mið-Austurlöndum en fyrir nokkrum ár- um. ’ Ungt fólk fer ekki í þetta, ogþeir eru bara komnir á aldur þessir skarfar sem voru í þessu og eru að draga sig í hlé.‘Bjarni Bjarnason skipstjóri um þá þróun að síðustu einyrkjarnir eru að hverfa úr veiðum á uppsjávartegundum hér á landi en stórar útgerðir að taka yfir. ’ En ég vonast til þess að þegarmenn hafa séð þennan hóp sér- fræðinga að þeir skynji að það sé engin hætta á ferðum.‘Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkj- unar, í framhaldi af blaðamannafundi Landsvirkjunar um öryggismál við Kára- hnjúkastíflu. Nefnd sérfræðinga sagði stífluna örugga. ’ Það er einfaldlega ekki á valdiorkumálastjóra að ákveða hvort Alþingi og þjóðin skuli leynd mikilvægum upplýsingum um stærstu framkvæmd Íslandssög- unar.‘Úr yfirlýsingu sem Náttúruvernd- arsamtök Íslands sendu frá sér í framhaldi af umræðu um skýrslu Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings sem skrifuð var árið 2002 og orkumálastjóri stimplaði sem trúnaðarmál. ’ Og hvað er um eðlilegt verk-lag að segja, þegar viðunandi rannsóknir á sprungukerfum voru ekki til þegar ákvörðun var tekin um virkjunina?‘Steinunn Sigurðardóttir í grein um Kára- hnjúkavirkjun í Morgunblaðinu á fimmtu- dag. Ummæli vikunnar MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 21 FRÆGASTA BÓK MEISTARANS NORWEGIAN WOOD EFTIR HARUKI MURAKAMI EINTÖK ÁSTARSAGA SEM GERÐI MURAKAMI AÐ STJÖRNU. METSÖLUBÓK UM ALLAN HEIM „MURAKAMI EINS OG HANN GERIST BESTUR.“ Los Angeles Book Review „HEILLANDI... BÓKMENNTALEGT AFREK.“ Times Literary Supplement Þýðandi: Uggi Jónsson NÝ BÓK Í NEON Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.