Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 39
viðurkenna almenningssamgöngur sem umhverfisvænan og hag- kvæman kost. Það á að hampa strætófarþegum og gera vel við þá, öðruvísi fjölgar þeim ekki. Nú- verandi meirihluti kýs frekar að hampa mislægum gatnamótum en takast á við rekstrarvanda Strætó bs. Almenningssamgöngur verða aldrei reknar nema með opinber- um stuðningi, ekki frekar en skól- ar. Það er mikilvæg pólitík falin í almenningssamgöngum og hún snýr að því hvernig borg við vilj- um byggja. Almenningssamgöngur þurfa ekki að standa undir sér, þær eru sjálfsögð þjónusta fyrir fólk sem þarf mikið á henni að halda. Ekki tölum við um að grunnskólar, leikskólar og eða vel- ferðarþjónusta séu rekin með milljarða tapi á ári hverju. Fjár- magn sem fer til opinberrar þjón- ustu hefur hingað til ekki verið kallað tap heldur framlög, en rekstrarsinnaðir stjórnarmenn Strætó bs. eru greinilega með aðra sýn. Samfylkingin lítur á framlög til almenningssamgangna sem sjálfsagðan og nauðsynlegan lið í að byggja mannvænlega borg. Það kostar sitt að flytja þúsundir íbúa á milli svæða á hverjum degi, en enn dýrara væri það fyrir okk- ur öll, ef þeir íbúar færu allir hver með sínum bíl. Höfundur er borgarfulltrúi og fyrr- verandi stjórnarformaður Strætó bs. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 39 Mjög gott stálgrindarhús á góðum stað í Fossaleyni, gott auglýsingagildi. Skiptist í alrými sem hentar undir verslun eða hvers kyns iðnaðar/atvinnuhúsnæði, ca 734,9 fm og skrifstofurými ca 93,5 fm. 19 bílastæði fylgja á lóð samkv. teikningum. Möguleiki á að stækka við húsið. FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 S: 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali FOSSALEYNIR 2 Fyrrum Húsasmiðjuhúsið til leigu eða sölu Núverandi leigusamningur rennur út í okt. 2006 Mjög vönduð skrifstofu- og þjónustubygging. Byggð yfir gjána og á frábærum stað í Kópavogi. Lyfta er í húsinu. Jarðhæð: Verslun og þjónusta ca 523,2 fm. 2. hæð: Skrifstofur ca 874 fm. Byggingin er miðsvæðis í hjarta Kópavogs. Stutt er í allar almenningssamgöngur og þjónustu. Mikið auglýsingagildi. Góð aðkoma er að húsinu, bæði fyrir bíla og gangandi vegfarendur og næg bílastæði eru við bygginguna. Til afhendingar í nóv. 2006 TIL LEIGU EÐA SÖLU Í MIÐBÆ KÓPAVOGS Glæsileg nýbygging við DIGRANESVEG 1, samtals 1.986,6 fm Upplýsingar gefa sölufulltrúar Akkurat, Bjarni Pétursson, s. 896 3875. og Ingvar Ragnarsson, s. 822 7300 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SKÓLABRAUT - SELTJARNARNESI Falleg efri sérhæð og ris ásamt bílskúr í fallegu 2-býlishúsi. Samtals 170 fm. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, 3 stór herbergi, eldhús, þvottahús og baðher- bergi. Risið er eitt mjög stórt rými með geymsluplássi undir súðinni. Stórar ný- legar svalir til suðurs. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus fljótlega. V. 39,5 m. 6042 LEIRUTANGI - FRÁBÆR STAÐUR Rúmgott og vel skipulagt 165 fm einbýli á tveimur hæðum á góðum stað í Mosfells- bæ, ásamt 48 fm tvöföldum bílskúr. Alls 213 fm. Húsið er vel skipulagt. 4-5 svefn- herbergi, 2 salerni, þvottahús og tvær stofur. Geymsluris. Fallegur og vel hirtur garð- ur er við húsið ásamt sérlega góðum og skjólríkum sólpöllum og leiksvæði. Fallegt og vel viðhaldið hús í frábæru umhverfi. V. 39,5 m. 6043 LÁGMÓI - REYKJANESBÆ Fallegt og vel skipulagt 234 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Húsið hefur verið mjög mikið endur- nýjað. Hluti neðri hæðar er teiknaður og hannaður af Rut Káradóttur á hinn glæsi- legasta hátt með graníti og parketi á gólf- um, sérsmíðuðum innréttingum, lýsingu og vönduðum tækjum. V. 35,4 m. 6000 OPIÐ HÚS - FÁLKAGATA 13 2. H. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 88 fm íbúð í eldra steinsteyptu þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu með útg. á rúmgóðar svalir, bjarta stofu og stórt hjónaherbergi. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 16- 17. V. 21,9 m. 5778 LAUFRIMI 2 - OPIÐ HÚS Í dag, sunnudaginn 27. ágúst, milli kl. 15 og 17, er opið hús í þessari fallegu 96 fm íbúð í Laufrima 2. Íbúðin er 4ra herbergja á efri hæð og er hún með sérinngangi. Fallegt útsýni. Haukur og Valgerður taka á móti fólki í dag. V. 21,9 m. 5914 Álfheimar - Falleg íbúð 2ja herb. 60 fm björt íbúð auk 2ja sérgeymslna í lítið nið- urgröfnum kjallara. Hagstætt lán getur fylgt. Frábær staðsetning. V. 14,8 m. 6038 Efstaland - Sérgarður Einstaklega falleg 45 fm íbúð á jarðhæð með verönd og garði út af stofu. Geymsla og sameiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. Parket á gólfum. Fallegt eldhús. Verið er að yfirfara og mála húsið að utan á kostnað seljenda. Hér er gott að búa. V. 14,0 m. 6022 Tjarnarmýri - Seltjarnarnesi Falleg 2ja herb. íbúð á vinsælum stað. Íbúðinni er á jarðhæð og fylgir henni sérgarður. Parket er á flestum gólfum. Rúmgóð íbúð á frábærum stað. V. 17,4 m. 6037 Kringlan - Endaraðhús Vandað 174 fm endaraðhús á eftirsóttum stað. Húsinu fylgir auk þess 26 fm stæði í bílageymslu. Húsið skiptist m.a. í rúmgóðar stofur með fallegum arni, stórt eldhús og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Úr stofum er gengið út í garð. Stórar suðursvalir eru út af efri hæð hússins. Mikil lofthæð er á efri hæð. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. V. 48,9 m. 5754 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Falleg 77 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi í góðu tvíbýlishúsi ásamt 6,4 fm sér- geymslu og 28 fm sérstæðum bílskúr. Flísalögð forstofa, hol, 2 parketlögð herb., bæði með skápum, eldhús, björt stofa með útg. á svalir til suðausturs og baðherb., flísalagt í gólf og veggi. Gler í gluggum að mestu nýlegt. Hellulögð innkeyrsla við bílskúr. Verð 23,9 millj. Kaldakinn 19 - Hafnarfirði Opið hús í dag frá kl. 14-16 Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.