Morgunblaðið - 27.08.2006, Side 40

Morgunblaðið - 27.08.2006, Side 40
40 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Falleg 153 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með tvennum svölum og miklu útsýni út á Faxaflóann og til Snæ- fellsness. Samliggjandi stofur og þrjú svefn- herbergi, flísalagt baðherbergi með kari og sturtuklefa. Verð 39,9 mkr. SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG EIÐISTORG - SELTJARNARNESI Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 – Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Einbýlishús mjög vel staðsett á stórri hornlóð. Húsið er 154 fm, tvær hæð- ir og lítill kjallari ásamt 58 fm bílskúr. Í því eru 4 herbergi, samliggjandi stofur og tvö baðherbergi o.fl. Frá- bær staðsetning. Verð 50,0 m. kr. VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNESI Parhús á tveimur hæðum og inn- byggður bílskúr, alls 182,7 fm. Húsið er mjög vel staðsett og allar innrétt- ingar sérstaklega vandaðar. Fallegur garður og stór verönd, heitur pottur. Mjög gott útsýni. Verð 51,0 m. kr. BAKKASMÁRI - KÓPAVOGI Efri hæð 166 fm og innbyggður bíl- skúr 29 fm í tvíbýlishúsi á frábærum útsýnisstað rétt við Borgarspítalann. Þrjú herbergi, stofa og borðstofa, baðherbergi með hornkari, þvotta- hús inn af eldhúsi o.fl. Mjög rúmgóð og fallega innréttuð íbúð. Verð 47,0 m. kr. ÁLAND - FOSSVOGI Falleg 119 fm efsta hæð í fjórbýlis- húsi efst við Skaftahlíð. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð, þrjú herbergi, samliggjandi stofur, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél, tvennar svalir o.fl. Útsýni og fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 30,0 m. kr. SKAFTAHLÍÐ Hæð og bílskúr 151,5 fm rétt við miðbæinn. Mjög rúmgóð íbúð með nýju eldhúsi, þrjár samliggjandi stof- ur og stór verönd yfir bílskúr. Áhugaverð eign á góðum stað. Verð 41,0 m. kr. ÖLDUGATA Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 9. hæð með útsýni til austurs og suð- urs ásamt stæði í bílskýli. Stórar svalir með vandaðri glerlokun. Íbúð- in er fullgerð en án gólfefna en þó er búið að flísaleggja gólf í baðher- bergi. Íbúðin skiptist í hol, þvotta- hús, eldhús með kirsuberjainnrétt- ingu og vönduðum tækjum, baðher- bergið er flísalagt og með kari, sturt- uklefa og innréttingu, rúmgóð stofa og 3 herbergi sem öll eru með skáp- um. Sjónvarps og símatenglar eru í öllum herbergjum. V. 32,9 m. 434 HÖRÐUKÓR - 9. HÆÐ SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. HEILSÁRSHÚS Í NÁGRENNI GEYSIS Í HAUKADAL Sölusýning í dag 27. ágúst kl. 14–17. Sýnum í dag 5 sumar/ heilsárshús rétt austan við Geysi. Um að ræða annars vegar fjögur 75 fm hús ásamt svefnlofti (alls ca 95 fm) og hinsvegar eitt ca 95 fm finnskt bjálkahús. Húsin standa öll á ca 7000 fm eignalóðum með mjög metnaðarfullum frágangi á öllu umhverfis húsin, m.a. fullfrágengnum hellulögðum bílastæðum, stórum veröndum, búið að planta miklu magni af trjáplöntum o.fl. Húsin eru tilbúin til afhendingar, fullbúin að engu undanskildu með ýmist flísum á gólfi eða vönduðu parketi og eru hitalagnir í gól- fum. Allar innréttingar eru mjög vandaðar og fylgja húsunum vönduð húsgögn, ísskápar, uppþvottavélar og öll helstu heimilstæki ásamt rúmum í öllum herbergjum. Sturtuklefar á baðherbergjum. Heitt og kalt vatn. Húsin standa rétt við Tungufljótið austan Geysis og er mjög stutt í alla þjónustu og afþreyingu. M.a. er 9 holu glæsilegur golfvöllur í göngufæri við húsin, stutt í sund, verslanir, hestaleigu, fjórhjólaleigu o.fl. þ.h., svo ekki sé talað um falleg útivistarsvæði. Aðeins í 1 klst. fjarlægð frá Reykjavík. Verð húsanna er kr. 24,0 millj. Seljandi getur útvegað lán allt að kr. 16-17 millj. ATH! LEIÐARLÝSING: Ekið í gegnum Geysissvæðið austur og beygt niður til hægri rétt áður en ekið er yfir brúna á Tungufljóti. Sjá skilti. Sveinn Eyland frá Fasteign.is verður á staðnum, s. 6-900-820. Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað þetta fallega einbýlishús. Eignin er 185 fm með innb. bílskúr og séríbúðar- herb. í kjallara. Frábært skipulag, rúmgóð herbergi, fallegar innréttingar. Eign sem hefur verið nostrað við. V. 46 millj. Nr. 116917-1 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Bjarmahlíð - HF. - Glæsilegt Sérlega fallegt þrílyft einbýlishús á þessum vinsæla stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið er 147,4 fm með bílskúr. Skipting eignar- innar: Miðhæðin: Forstofa, eldhús með borðkróki, 2 stofur og baðh. Rishæðin: Hol og 4 svefnh. Kjallari: Geymsla, þvottahús og stórt svefnh., köld útigeymsla og bíl- skúr. Þetta er sérlega falleg eign sem svo sannarlega er hægt að mæla með. Fallegur og gróinn garður. V. 35 millj. Mjósund - HF. EINAR K. Guðfinnsson ráð- herra skrifar lærdómspistil í Blað- ið 10. ágúst sl. og fjallar góðlátlega um ólán Spánverja að hafa tekið upp evru og gengið í Evrópu- sambandið og geta ekki eins og Íslend- ingar fiktað í stýri- vöxtum og fellt geng- ið í efnahagslegum ólgusjó. Hvílíkt ólán. Að senjór Zapatero á Spáni geri sitt besta á ríkisfjármálasviðinu en hendur hans séu bundnar Evrópusam- bandinu sem heldur vöxtum lágum til að auka fram- leiðni í hægagangshagkerfum bandalagsins og geti ekki böðlast á fólkinu eins og hin vaxtagrimma ríkisstjórn Íslands af því að Evr- ópusambandið kemur í veg fyrir það. Sæluvíma Einars ráðherra er ómæld þegar hann sér muninn á sæluríkinu okkar í norðri þar sem stýrivextir Seðla- banka Íslands stefna nú í um 18%, meðan fólk á Spáni getur farið út í banka og fengið íbúðalán með um 3% ársvöxtum, óverðtryggt. Hvílík sóun að leyfa fólkinu að fá lán með svo lág- um vöxtum því það er skynsamlegra að pína fólkið með háum vöxt- um og verðbótum virðist ráðherrann hugsa. Samkvæmt pistl- inum er Spánn í dag ríki sem hef- ur komið böndum á brjálæðislegar skyndiákvarðanir misviturra stjórnmálamanna með því að taka þátt í starfi Evrópusambandsins sem kemur í veg fyrir að rokið sé með ríkisfjármálin, vaxta- og gengismálin upp til skýjanna eða niður til fjandans. Á Spáni er sem sagt verið að sigla jafnan sjó í efnahags- gengis og vaxtamálum meðan á Íslandi er sífellt verið í einhverju fíflalegu fikti við þessa málaflokka sem stórskaðar al- menning og myndar lúalegar smugur fyrir valdastéttina til að búa sér til glufur í allri flækjunni til að aura sjálft saman peningum. Hvað varð um alla milljarðana sem mynduðust í 30% gengisfell- ingunni í vor eða sem hafa aflast í öllu verðbótakerfinu og hverjir græða á hækkun stýrivaxtanna? Á Spáni streyma inn peningar frá ferðamönnum og einnig þús- undir milljarða frá erlendum fár- festum sem vilja fjárfesta á Spáni stöðugleikans, öfugt við Ísland. Ef þessi gífurlegi fjöldi fjárfesta héldi eitt augnablik að peningar þeirra væru ekki öruggir á Spáni fyrir gengisfikti þá mundi enginn fjár- festir fjárfesta þar. Þeir vita að þar eru peningar þeirra vel geymdir í fjárfestingum og að allt fjárfestingaumhverfið mun haldast stöðugt og ekki skaða fjárfest- ingar þeirra öfugt við það sem menn verða sífellt fyrir á Íslandi. Íslenska valdastéttin vill ekki erlenda fjárfesta til að eyðileggja fyrir sér hér heima, enda á hún allt kerfið, auðlindirnar og að- ganginn að vinnunni á Íslandi. Hún er alltaf að finna upp nýtt og nýtt fikt og fiff til að græða á fólkinu til að bjarga sjálfu sér og auka möguleika sína til að skara eld að sinni eigin köku. Það er ekki af góðsemi sem ráð- herrann er að hnýta í Spánverjana og það kerfi sem þeir hafa bless- Efnahagsflækja Einars K. Guðfinnssonar Sigurður Sigurðsson skrifar um efnahagsmál ’Þetta séríslenska óskaflækjuhagkerfi Einars K. ráðherra er hluti af einhverju plotti íslenskra ráðamanna til að koma viljandi í veg fyrir fjárfestingar erlendra fjárfesta.‘ Sigurður Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.